Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 09:31 Juventus Training Session TURIN, ITALY - JULY 17: Paul Pogba of Juventus during a training session at JTC on July 17, 2022 in Turin, Italy. (Photo by Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images) Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Pogba er sagður hafa sætt kúgun af hálfu bróður síns og hópi manna undanfarna mánuði, sem kröfðust 13 milljóna evra sem Paul á að skulda þeim. Bróðir hans, Mathias Pogba, deildi myndskeiði á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa verið nálægt dauða vegna Pauls, að hann hefði logið að lögreglunni og hótaði að birta frekari upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Paul. Yfirlýsing var þá gefin út fyrir hönd Pauls hvar sagði: „Því miður koma færslur Mathias Pogba á samfélagsmiðlum ekki á óvart og koma í kjölfar annarra tilrauna yfir talsverðan tíma með það að markmiði að kúga fé út úr Paul Pogba,“ Í síðustu viku var greint frá því að Mathias Pogba hefði verið hnepptur í varðhald vegna málsins. Franski miðillinn Le Monde hafði í kjölfarið eftir lögfræðingi hans, Yassine Bouzrou: „Við munum berjast gegn þessari ákvörðun og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að hr. Pogba verði leystur úr varðhaldi sem fyrst,“ Vegna eðlis málsins hafa lögfræðingar Pauls Pogba fært rök fyrir því að hann kunni að vera í hættu. Lögregla á Ítalíu hefur því fallist á að veita honum vernd, samkvæmt franska miðlinum Le Parisien. Pogba gekk í raðir Juventus frá Manchester United í sumar en hefur enn ekki leikið fyrir félagið sökum meiðsla. Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Sjá meira
Pogba er sagður hafa sætt kúgun af hálfu bróður síns og hópi manna undanfarna mánuði, sem kröfðust 13 milljóna evra sem Paul á að skulda þeim. Bróðir hans, Mathias Pogba, deildi myndskeiði á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa verið nálægt dauða vegna Pauls, að hann hefði logið að lögreglunni og hótaði að birta frekari upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Paul. Yfirlýsing var þá gefin út fyrir hönd Pauls hvar sagði: „Því miður koma færslur Mathias Pogba á samfélagsmiðlum ekki á óvart og koma í kjölfar annarra tilrauna yfir talsverðan tíma með það að markmiði að kúga fé út úr Paul Pogba,“ Í síðustu viku var greint frá því að Mathias Pogba hefði verið hnepptur í varðhald vegna málsins. Franski miðillinn Le Monde hafði í kjölfarið eftir lögfræðingi hans, Yassine Bouzrou: „Við munum berjast gegn þessari ákvörðun og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að hr. Pogba verði leystur úr varðhaldi sem fyrst,“ Vegna eðlis málsins hafa lögfræðingar Pauls Pogba fært rök fyrir því að hann kunni að vera í hættu. Lögregla á Ítalíu hefur því fallist á að veita honum vernd, samkvæmt franska miðlinum Le Parisien. Pogba gekk í raðir Juventus frá Manchester United í sumar en hefur enn ekki leikið fyrir félagið sökum meiðsla.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Sjá meira
Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00
Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46
Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31
Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00
Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31