Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 23:30 Nývangur er þéttsetinn þessa dagana. NurPhoto/Getty Images Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Mikil gleði virðist ríkja í Katalóníu þar sem lærisveinar Xavi Hernández leika listir sínar. Þegar Ronald Koeman þjálfaði Barcelona var stúkan á Nývangi svo gott sem tóm og virtist stuðningsfólk liðsins ekki hafa neinn áhuga á að mæta á völlinn. Nú er öldin önnur en ekkert lið er með hærri meðaláhorfendafjölda en Barcelona. Að meðaltali mæta 83.383 manns á leiki liðsins. Þar á eftir koma þýsku félögin Borussia Dortmund [80.783] og Bayern München [75.000]. Athygli vekur að West Ham United er í 8. sæti listans sem stendur og er því það Lundúnalið sem fær flesta áhorfendur á leiki sína. Highest average attendances across Europe this season. Sunderland higher than Juventus pic.twitter.com/h0OWBrlXWR— SPORTbible (@sportbible) September 25, 2022 Að endingu vekur mikla athygli að B-deildarlið Sunderland, sem hefur undanfarin ár leikið í ensku C-deildinni, er með fleiri áhorfendur að meðaltali en Juventus, Napoli og önnur efstu deildarlið. Listann má sjá í heild sinni hér að ofan. Nývangur er þéttsetinn þessa dagana.NurPhoto/Getty Images Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Sjá meira
Mikil gleði virðist ríkja í Katalóníu þar sem lærisveinar Xavi Hernández leika listir sínar. Þegar Ronald Koeman þjálfaði Barcelona var stúkan á Nývangi svo gott sem tóm og virtist stuðningsfólk liðsins ekki hafa neinn áhuga á að mæta á völlinn. Nú er öldin önnur en ekkert lið er með hærri meðaláhorfendafjölda en Barcelona. Að meðaltali mæta 83.383 manns á leiki liðsins. Þar á eftir koma þýsku félögin Borussia Dortmund [80.783] og Bayern München [75.000]. Athygli vekur að West Ham United er í 8. sæti listans sem stendur og er því það Lundúnalið sem fær flesta áhorfendur á leiki sína. Highest average attendances across Europe this season. Sunderland higher than Juventus pic.twitter.com/h0OWBrlXWR— SPORTbible (@sportbible) September 25, 2022 Að endingu vekur mikla athygli að B-deildarlið Sunderland, sem hefur undanfarin ár leikið í ensku C-deildinni, er með fleiri áhorfendur að meðaltali en Juventus, Napoli og önnur efstu deildarlið. Listann má sjá í heild sinni hér að ofan. Nývangur er þéttsetinn þessa dagana.NurPhoto/Getty Images
Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Sjá meira