Fellibylurinn í myndskeiðum: Ian skilur eftir sig mikla eyðileggingu í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2022 11:38 Ian olli miklum skemmdum í Flórída í gær og í nótt. AP Útlit er fyrir að fellibylurinn Ian, sem gekk á land í Flórída í Bandaríkjunum í gær, hafi valdið gífurlegum skemmdum í sjávarbyggðum þar. Myndbönd frá Flórída sem tekin voru í gær og í nótt sýna að sjór gekk langt inn á land og olli mikilli eyðileggingu. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir miklum hamförum í Flórída, til að auðvelda aðgengi yfirvalda að neyðarsjóðum. Fjöldi fólks er innlyksa í húsum sínum vegna flóða og tvær milljónir manna eru án rafmagns á suðvestanverðum Flórídaskaga í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ian gekk þar yfir í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvær milljónir án rafmagns og fólk innlyksa eftir Ian Ian var fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land á Flórída með vindhraða upp á 67 metra á sekúndu. Hann var þá fimmti öflugasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna hvað varðar vindhraða. Seint í gærkvöldi hafði dregið úr krafti bylsins sem var þá kominn niður á fyrsta stig. Hann stefnir nú út á Atlantshafið. Fógeti í Lee-sýslu í Flórída sagðist fyrir skömmu búast við því að hundruð hefðu dáið vegna Ians. Awful: Sherrif of Lee County, Florida, Carmine Marceno tells @GMA that fatalities from Hurricane #Ian are 'in the hundreds'.Says there are thousands waiting to be rescued. pic.twitter.com/6VXjWEDq1U— Moshe Schwartz (@YWNReporter) September 29, 2022 Hér að neðan má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni og af samfélagsmiðlum sem að mestu var tekið upp í gær. Currently in Fort Myers, Florida. Video by Loni Architects #flwx #Ian #hurricane pic.twitter.com/8nfncFlG9G— Kaitlin Wright (@wxkaitlin) September 28, 2022 Kudos to this gentleman for saving a cat from hurricane ian #Ian #IanHurricane #HurricanIan #FLWX pic.twitter.com/RORZapvgYD— Ray of sunshine! (@LarontaBarbee) September 28, 2022 Storm Surge in Punta Gorda, FL #HurricaneIan pic.twitter.com/tB36qb3U1O— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Submerged pick up truck and extreme home damage in Fort Myers, FL. #HurricaneIan pic.twitter.com/zKKDSRalgS— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Yachts floating down the road in South Florida. #HurricaneIan pic.twitter.com/dCdRtn0hqc— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Got this from a friend in #Naples - just so sad. @ActionNewsJax #Ian pic.twitter.com/HtC0CtG228— Jason Brewer (@JBrewerBoston25) September 28, 2022 In awe of Hurricane Ian's display of power as it approaches Florida.An extraordinary amount lightning surrounding the eye. pic.twitter.com/mPt4EbNOOu— Dakota Smith (@weatherdak) September 28, 2022 *RARE* first person view of storm surge. This camera is 6 feet off the ground on Estero Blvd in Fort Myers Beach, FL. Not sure how much longer it keeps working. You ll see it live only on @weatherchannel #Ian pic.twitter.com/WwHtvgVxjY— Mike Bettes (@mikebettes) September 28, 2022 We were in the eye wall of Cat. 4 #Hurricane #Ian for over 5 hours and the back side was the worst.I haven't experienced anything close to this in over 30 years @weatherchannel pic.twitter.com/wfEqcuEBAm— Mike Seidel (@mikeseidel) September 29, 2022 Footage of #HurricaneIan blowing a roof off a Fort Myers home. Some serious damage. pic.twitter.com/oNgPs8Ncad— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Man saves dog from drowning #HurricaneIan #Ian pic.twitter.com/yXMQNiRCOC— Disciplined SportsBetting Talk - College Football (@DSBTalkCFB) September 28, 2022 my dad just sent me this video from Naples Florida Hurricane Ian #HurricaneIan #naplesflorida #naples pic.twitter.com/2jK6GErZjb— FOCUS Gradebook (@FOCUSGradebook) September 28, 2022 Holy cow. Major flooding in Kissimmee. @WFTV #Ian pic.twitter.com/nE6PMzvPoJ— Nick Papantonis WFTV (@NPapantonisWFTV) September 29, 2022 Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40 Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21 Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir miklum hamförum í Flórída, til að auðvelda aðgengi yfirvalda að neyðarsjóðum. Fjöldi fólks er innlyksa í húsum sínum vegna flóða og tvær milljónir manna eru án rafmagns á suðvestanverðum Flórídaskaga í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ian gekk þar yfir í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvær milljónir án rafmagns og fólk innlyksa eftir Ian Ian var fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land á Flórída með vindhraða upp á 67 metra á sekúndu. Hann var þá fimmti öflugasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna hvað varðar vindhraða. Seint í gærkvöldi hafði dregið úr krafti bylsins sem var þá kominn niður á fyrsta stig. Hann stefnir nú út á Atlantshafið. Fógeti í Lee-sýslu í Flórída sagðist fyrir skömmu búast við því að hundruð hefðu dáið vegna Ians. Awful: Sherrif of Lee County, Florida, Carmine Marceno tells @GMA that fatalities from Hurricane #Ian are 'in the hundreds'.Says there are thousands waiting to be rescued. pic.twitter.com/6VXjWEDq1U— Moshe Schwartz (@YWNReporter) September 29, 2022 Hér að neðan má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni og af samfélagsmiðlum sem að mestu var tekið upp í gær. Currently in Fort Myers, Florida. Video by Loni Architects #flwx #Ian #hurricane pic.twitter.com/8nfncFlG9G— Kaitlin Wright (@wxkaitlin) September 28, 2022 Kudos to this gentleman for saving a cat from hurricane ian #Ian #IanHurricane #HurricanIan #FLWX pic.twitter.com/RORZapvgYD— Ray of sunshine! (@LarontaBarbee) September 28, 2022 Storm Surge in Punta Gorda, FL #HurricaneIan pic.twitter.com/tB36qb3U1O— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Submerged pick up truck and extreme home damage in Fort Myers, FL. #HurricaneIan pic.twitter.com/zKKDSRalgS— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Yachts floating down the road in South Florida. #HurricaneIan pic.twitter.com/dCdRtn0hqc— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Got this from a friend in #Naples - just so sad. @ActionNewsJax #Ian pic.twitter.com/HtC0CtG228— Jason Brewer (@JBrewerBoston25) September 28, 2022 In awe of Hurricane Ian's display of power as it approaches Florida.An extraordinary amount lightning surrounding the eye. pic.twitter.com/mPt4EbNOOu— Dakota Smith (@weatherdak) September 28, 2022 *RARE* first person view of storm surge. This camera is 6 feet off the ground on Estero Blvd in Fort Myers Beach, FL. Not sure how much longer it keeps working. You ll see it live only on @weatherchannel #Ian pic.twitter.com/WwHtvgVxjY— Mike Bettes (@mikebettes) September 28, 2022 We were in the eye wall of Cat. 4 #Hurricane #Ian for over 5 hours and the back side was the worst.I haven't experienced anything close to this in over 30 years @weatherchannel pic.twitter.com/wfEqcuEBAm— Mike Seidel (@mikeseidel) September 29, 2022 Footage of #HurricaneIan blowing a roof off a Fort Myers home. Some serious damage. pic.twitter.com/oNgPs8Ncad— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Man saves dog from drowning #HurricaneIan #Ian pic.twitter.com/yXMQNiRCOC— Disciplined SportsBetting Talk - College Football (@DSBTalkCFB) September 28, 2022 my dad just sent me this video from Naples Florida Hurricane Ian #HurricaneIan #naplesflorida #naples pic.twitter.com/2jK6GErZjb— FOCUS Gradebook (@FOCUSGradebook) September 28, 2022 Holy cow. Major flooding in Kissimmee. @WFTV #Ian pic.twitter.com/nE6PMzvPoJ— Nick Papantonis WFTV (@NPapantonisWFTV) September 29, 2022
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40 Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21 Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40
Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21
Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07