100 ára píanósnillingur á Hrafnistu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. október 2022 20:04 Það fer vel um Ásdísi, 100 ára á Hrafnistu en hún er með píanóið sitt inn í herberginu sínu og spilar á það daglega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásdís Ríkharðsdóttir, 100 ára íbúi á Hrafnistu í Hafnarfirði lætur ekki deigan síga þrátt fyrir háan aldur, því hún spilar á píanó alla daga inn í herbergi hjá sér. Vinkona hennar kíkir í heimsókn í hverri viku en þá syngur hún og Ásdís spilar undir hjá henni. Ásdís kenndi á píanó til margra ára og býr að því enn í dag. „Ég byrjaði fyrst á orgel, ætli ég hafi ekki verið 12 ára. Svo fékk ég píanó ekki fyrr en ég varð 15 ára. Ég varð að fara út í bæ og æfa mig því hún Katrín Viðar gerði sig ekki ánægða með það að ég spilaði á orgel,“ segir Ásdís hlæjandi. Ásdís kenndi svo á píanó á nokkrum stöðum á landinu og hún spilaði meira að segja undir í ballett í Svíþjóð um tíma. „Ég fæ nú doða oft fram í fingurgóma, það er það sem spillir svolítið fyrir spilinu, mér finnst ég ekki fíla þetta nóg, ég fæ ekki næga tilfinningu fyrir honum,“ segir Ásdís aðspurð hvern hún sé í höndunum með allri þessari spilamennsku. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir söngkona hefur þekkt Ásdísi lengi og hún á ekki til orða að lýsa því hversu mikill snillingur hún er að spila verandi 100 ára gömul. „Hún er bara meistari meistaranna, það er ekkert öðruvísi. Það er bara gaman að vinna með henni og hún er að segja mér meira að segja til þegar hún vill fá meiri fyllingu í tóninn og það er það sem er yndislegt og ég er fljót að breyta því,“ segir Svanhildur og hlær. Ásdís og Svanhildur hittast reglulega á Hrafnistu, Svanhildur syngur og Ásdís spilar undir hjá henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarfjörður Eldri borgarar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ásdís kenndi á píanó til margra ára og býr að því enn í dag. „Ég byrjaði fyrst á orgel, ætli ég hafi ekki verið 12 ára. Svo fékk ég píanó ekki fyrr en ég varð 15 ára. Ég varð að fara út í bæ og æfa mig því hún Katrín Viðar gerði sig ekki ánægða með það að ég spilaði á orgel,“ segir Ásdís hlæjandi. Ásdís kenndi svo á píanó á nokkrum stöðum á landinu og hún spilaði meira að segja undir í ballett í Svíþjóð um tíma. „Ég fæ nú doða oft fram í fingurgóma, það er það sem spillir svolítið fyrir spilinu, mér finnst ég ekki fíla þetta nóg, ég fæ ekki næga tilfinningu fyrir honum,“ segir Ásdís aðspurð hvern hún sé í höndunum með allri þessari spilamennsku. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir söngkona hefur þekkt Ásdísi lengi og hún á ekki til orða að lýsa því hversu mikill snillingur hún er að spila verandi 100 ára gömul. „Hún er bara meistari meistaranna, það er ekkert öðruvísi. Það er bara gaman að vinna með henni og hún er að segja mér meira að segja til þegar hún vill fá meiri fyllingu í tóninn og það er það sem er yndislegt og ég er fljót að breyta því,“ segir Svanhildur og hlær. Ásdís og Svanhildur hittast reglulega á Hrafnistu, Svanhildur syngur og Ásdís spilar undir hjá henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hafnarfjörður Eldri borgarar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira