„Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2022 19:38 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna) var sáttur með sigurinn á Leikni Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á Leikni í fyrsta leik neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld. Framarar lentu undir strax í upphafi leiks en tókst að koma til baka og vinna leikinn að lokum með einu marki. „Þetta var hörkuleikur. Leiknir er náttúrulega bara með mjög gott og öflugt lið, það er ekkert auðvelt að eiga við þá. Þó að okkur hafi gengið ágætlega með þá í sumar, ætli þetta sé ekki fjórði leikurinn sem við spilum við þá og búnir að vinna alla. Ég er bara ánægður og stoltur með það en við þurftum að hafa fyrir því í dag,“ sagði Jón Þórir eftir leik. „Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við sem eru mjög líklegir til þess að skora mörk. Þannig að við þurfum að passa að fá ekki of mörg mörk á okkur og þá vinnum við leikinn.“ Alex Freyr Elísson var ekki með í dag en Jón vonast til þess að hann verði búin að ná sér fyrir næsta leik. „Alex er búin að vera meiddur eiginlega síðan í Keflavíkurleiknum sem kom ekki í ljós alveg strax en hann er með einhverjar smá bólgur í festingum. Ég á ekki von á að það verði eitthvað mikið lengur og hann verði komin í gang í vikunni. Svo var hann veikur í gær og hann hefur ekkert náð að æfa í vikunni þannig við þurftum að skilja hann eftir í dag.“ Jón var ánægður með að ná þessum þremur stigum í dag og skilja sig frá fallbaráttunni. „Við erum náttúrulega í baráttu um að falla ekki og það er barátta sem engin vill vera í. Þannig að það skiptir okkur máli að skilja okkur aðeins frá þessu. ÍBV er ekkert langt frá okkur og núna skiljum við okkur þremur stigum frá þeim. Það er það sem skiptir máli.“ Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur. Leiknir er náttúrulega bara með mjög gott og öflugt lið, það er ekkert auðvelt að eiga við þá. Þó að okkur hafi gengið ágætlega með þá í sumar, ætli þetta sé ekki fjórði leikurinn sem við spilum við þá og búnir að vinna alla. Ég er bara ánægður og stoltur með það en við þurftum að hafa fyrir því í dag,“ sagði Jón Þórir eftir leik. „Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við sem eru mjög líklegir til þess að skora mörk. Þannig að við þurfum að passa að fá ekki of mörg mörk á okkur og þá vinnum við leikinn.“ Alex Freyr Elísson var ekki með í dag en Jón vonast til þess að hann verði búin að ná sér fyrir næsta leik. „Alex er búin að vera meiddur eiginlega síðan í Keflavíkurleiknum sem kom ekki í ljós alveg strax en hann er með einhverjar smá bólgur í festingum. Ég á ekki von á að það verði eitthvað mikið lengur og hann verði komin í gang í vikunni. Svo var hann veikur í gær og hann hefur ekkert náð að æfa í vikunni þannig við þurftum að skilja hann eftir í dag.“ Jón var ánægður með að ná þessum þremur stigum í dag og skilja sig frá fallbaráttunni. „Við erum náttúrulega í baráttu um að falla ekki og það er barátta sem engin vill vera í. Þannig að það skiptir okkur máli að skilja okkur aðeins frá þessu. ÍBV er ekkert langt frá okkur og núna skiljum við okkur þremur stigum frá þeim. Það er það sem skiptir máli.“
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31