Valur getur lent í riðli með fjórum Íslendingaliðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2022 14:01 Valur hefur unnið alla leiki sína það sem af er tímabili. vísir/diego Svo gæti farið að karlalið Vals í handbolta verði í riðli með fjórum Íslendingaliðum í Evrópudeildinni. Dregið verður í riðla í fyrramálið. Valur er í 3. styrkleikaflokki af sex. Alls taka 24 lið þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og skiptast þau í fjóra sex liða riðla. Sex Íslendingalið, eða lið með íslenska tengingu, verða í pottinum þegar dregið verður í fyrramálið og aðeins eitt þeirra, Motor hjá Úkraínu, þar sem Roland Eradze er aðstoðarþjálfari, er í sama styrkleikaflokki og Valur. Tvö Íslendingalið eru í 1. styrkleikaflokki, Skjern frá Danmörku sem Sveinn Jóhannsson leikur með, og Kristján Örn Kristjánsson og félagar í franska liðinu PAUC. Í 2. styrkleikaflokki eru svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru í 4. styrkleikaflokki og í þeim sjötta er Alpha Hard frá Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Drátturinn í riðlakeppnina hefst klukkan 09:00 í fyrramálið. Riðlakeppnin hefst svo þriðjudaginn 25. október næstkomandi. 1. styrkleikaflokkur Skjern (Danmörk) PAUC (Frakkland) Benfica (Portúgal) Füchse Berlin (Þýskaland) 2. styrkleikaflokkur Eurofam Pelister (N-Makedónía) Kadetten Schäffhausen (Sviss) Ystads (Svíþjóð) Granollers (Spánn) 3. styrkleikaflokkur Valur (Ísland) Tatran Presov (Slóvakía) Motor (Úkraína) Balatonfüredi (Ungverjaland) 4. styrkleikaflokkur Göppingen (Þýskaland) Bidasoa (Spánn) Sporting (Portúgal) Flensburg (Þýskaland) 5. styrkleikaflokkur Skanderborg-Århus (Danmörk) Benidorm (Spánn) Montpellier (Frakkland) Nexe (Króatía) 6. styrkleikaflokkur ALPLA Hard (Austurríki) Ferencváros (Ungverjaland) Aguas Santas Milaneza (Portúgal) Fejér-B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Valur er í 3. styrkleikaflokki af sex. Alls taka 24 lið þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og skiptast þau í fjóra sex liða riðla. Sex Íslendingalið, eða lið með íslenska tengingu, verða í pottinum þegar dregið verður í fyrramálið og aðeins eitt þeirra, Motor hjá Úkraínu, þar sem Roland Eradze er aðstoðarþjálfari, er í sama styrkleikaflokki og Valur. Tvö Íslendingalið eru í 1. styrkleikaflokki, Skjern frá Danmörku sem Sveinn Jóhannsson leikur með, og Kristján Örn Kristjánsson og félagar í franska liðinu PAUC. Í 2. styrkleikaflokki eru svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru í 4. styrkleikaflokki og í þeim sjötta er Alpha Hard frá Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Drátturinn í riðlakeppnina hefst klukkan 09:00 í fyrramálið. Riðlakeppnin hefst svo þriðjudaginn 25. október næstkomandi. 1. styrkleikaflokkur Skjern (Danmörk) PAUC (Frakkland) Benfica (Portúgal) Füchse Berlin (Þýskaland) 2. styrkleikaflokkur Eurofam Pelister (N-Makedónía) Kadetten Schäffhausen (Sviss) Ystads (Svíþjóð) Granollers (Spánn) 3. styrkleikaflokkur Valur (Ísland) Tatran Presov (Slóvakía) Motor (Úkraína) Balatonfüredi (Ungverjaland) 4. styrkleikaflokkur Göppingen (Þýskaland) Bidasoa (Spánn) Sporting (Portúgal) Flensburg (Þýskaland) 5. styrkleikaflokkur Skanderborg-Århus (Danmörk) Benidorm (Spánn) Montpellier (Frakkland) Nexe (Króatía) 6. styrkleikaflokkur ALPLA Hard (Austurríki) Ferencváros (Ungverjaland) Aguas Santas Milaneza (Portúgal) Fejér-B.A.L. Veszprém (Ungverjaland)
1. styrkleikaflokkur Skjern (Danmörk) PAUC (Frakkland) Benfica (Portúgal) Füchse Berlin (Þýskaland) 2. styrkleikaflokkur Eurofam Pelister (N-Makedónía) Kadetten Schäffhausen (Sviss) Ystads (Svíþjóð) Granollers (Spánn) 3. styrkleikaflokkur Valur (Ísland) Tatran Presov (Slóvakía) Motor (Úkraína) Balatonfüredi (Ungverjaland) 4. styrkleikaflokkur Göppingen (Þýskaland) Bidasoa (Spánn) Sporting (Portúgal) Flensburg (Þýskaland) 5. styrkleikaflokkur Skanderborg-Århus (Danmörk) Benidorm (Spánn) Montpellier (Frakkland) Nexe (Króatía) 6. styrkleikaflokkur ALPLA Hard (Austurríki) Ferencváros (Ungverjaland) Aguas Santas Milaneza (Portúgal) Fejér-B.A.L. Veszprém (Ungverjaland)
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira