Viðkvæm lyf mögulega skemmst vegna rafmagnleysis Eiður Þór Árnason og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 7. október 2022 18:14 Starfsemi í hluta miðborgar Reykjavíkur er lömuð vegna rafmagnsleysis. Vísir/Vilhelm Ekkert hefur verið hægt að afgreiða vörur í verslun Lyfju í Hafnarstræti frá því að rafmagnsleysi gerði vart við sig í miðborg og Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 16:30 í dag. Hætta er á því að viðkvæm lyf á borð við insúlín skemmist ef rafmagn kemst ekki fljótlega aftur á. Tölvu- og kassakerfi apóteksins höfðu verið óvirk í um níutíu mínútur þegar fréttastofa náði tali af Alfreð Ómari Ísakssyni, lyfsala hjá Lyfju. Ekki er einu sinni hægt að nota reiðufé til að festa kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum eða annarri hjúkrunarvöru. Gætu einhver lyf skemmst út af þessu rafmagnsleysi? „Já, við erum til dæmis með insúlín hérna inni og önnur stungulyf. Þetta er mjög viðkvæm vara gagnvart hitastigsbreytingum. Við verðum bara að meta það út frá þeirri tímalengd sem þessi lokun á sér stað og í framhaldi af því verðum við bara skoða það.“ Skammt frá Lyfju þurfa vonsviknir ferðamenn frá að hverfa á Bæjarins Bestu. Andri Snær, aðalsölumaður á Tryggvagötu segir að sölunni hafi verið haldið til streitu þar til allur hitinn var farinn og eftir lágu kaldar SS pylsur. Hvernig hafa viðbrögðin verið? „Það hafa í mesta lagi verið sorgarviðbrögð en allir eru skilningsríkir. Ég er ekki búinn að fá neinn reiðan enn þá svo það er gott.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Lyf Veitingastaðir Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Tölvu- og kassakerfi apóteksins höfðu verið óvirk í um níutíu mínútur þegar fréttastofa náði tali af Alfreð Ómari Ísakssyni, lyfsala hjá Lyfju. Ekki er einu sinni hægt að nota reiðufé til að festa kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum eða annarri hjúkrunarvöru. Gætu einhver lyf skemmst út af þessu rafmagnsleysi? „Já, við erum til dæmis með insúlín hérna inni og önnur stungulyf. Þetta er mjög viðkvæm vara gagnvart hitastigsbreytingum. Við verðum bara að meta það út frá þeirri tímalengd sem þessi lokun á sér stað og í framhaldi af því verðum við bara skoða það.“ Skammt frá Lyfju þurfa vonsviknir ferðamenn frá að hverfa á Bæjarins Bestu. Andri Snær, aðalsölumaður á Tryggvagötu segir að sölunni hafi verið haldið til streitu þar til allur hitinn var farinn og eftir lágu kaldar SS pylsur. Hvernig hafa viðbrögðin verið? „Það hafa í mesta lagi verið sorgarviðbrögð en allir eru skilningsríkir. Ég er ekki búinn að fá neinn reiðan enn þá svo það er gott.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavík Lyf Veitingastaðir Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira