Viðkvæm lyf mögulega skemmst vegna rafmagnleysis Eiður Þór Árnason og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 7. október 2022 18:14 Starfsemi í hluta miðborgar Reykjavíkur er lömuð vegna rafmagnsleysis. Vísir/Vilhelm Ekkert hefur verið hægt að afgreiða vörur í verslun Lyfju í Hafnarstræti frá því að rafmagnsleysi gerði vart við sig í miðborg og Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 16:30 í dag. Hætta er á því að viðkvæm lyf á borð við insúlín skemmist ef rafmagn kemst ekki fljótlega aftur á. Tölvu- og kassakerfi apóteksins höfðu verið óvirk í um níutíu mínútur þegar fréttastofa náði tali af Alfreð Ómari Ísakssyni, lyfsala hjá Lyfju. Ekki er einu sinni hægt að nota reiðufé til að festa kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum eða annarri hjúkrunarvöru. Gætu einhver lyf skemmst út af þessu rafmagnsleysi? „Já, við erum til dæmis með insúlín hérna inni og önnur stungulyf. Þetta er mjög viðkvæm vara gagnvart hitastigsbreytingum. Við verðum bara að meta það út frá þeirri tímalengd sem þessi lokun á sér stað og í framhaldi af því verðum við bara skoða það.“ Skammt frá Lyfju þurfa vonsviknir ferðamenn frá að hverfa á Bæjarins Bestu. Andri Snær, aðalsölumaður á Tryggvagötu segir að sölunni hafi verið haldið til streitu þar til allur hitinn var farinn og eftir lágu kaldar SS pylsur. Hvernig hafa viðbrögðin verið? „Það hafa í mesta lagi verið sorgarviðbrögð en allir eru skilningsríkir. Ég er ekki búinn að fá neinn reiðan enn þá svo það er gott.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Lyf Veitingastaðir Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Tölvu- og kassakerfi apóteksins höfðu verið óvirk í um níutíu mínútur þegar fréttastofa náði tali af Alfreð Ómari Ísakssyni, lyfsala hjá Lyfju. Ekki er einu sinni hægt að nota reiðufé til að festa kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum eða annarri hjúkrunarvöru. Gætu einhver lyf skemmst út af þessu rafmagnsleysi? „Já, við erum til dæmis með insúlín hérna inni og önnur stungulyf. Þetta er mjög viðkvæm vara gagnvart hitastigsbreytingum. Við verðum bara að meta það út frá þeirri tímalengd sem þessi lokun á sér stað og í framhaldi af því verðum við bara skoða það.“ Skammt frá Lyfju þurfa vonsviknir ferðamenn frá að hverfa á Bæjarins Bestu. Andri Snær, aðalsölumaður á Tryggvagötu segir að sölunni hafi verið haldið til streitu þar til allur hitinn var farinn og eftir lágu kaldar SS pylsur. Hvernig hafa viðbrögðin verið? „Það hafa í mesta lagi verið sorgarviðbrögð en allir eru skilningsríkir. Ég er ekki búinn að fá neinn reiðan enn þá svo það er gott.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavík Lyf Veitingastaðir Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira