Viðkvæm lyf mögulega skemmst vegna rafmagnleysis Eiður Þór Árnason og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 7. október 2022 18:14 Starfsemi í hluta miðborgar Reykjavíkur er lömuð vegna rafmagnsleysis. Vísir/Vilhelm Ekkert hefur verið hægt að afgreiða vörur í verslun Lyfju í Hafnarstræti frá því að rafmagnsleysi gerði vart við sig í miðborg og Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 16:30 í dag. Hætta er á því að viðkvæm lyf á borð við insúlín skemmist ef rafmagn kemst ekki fljótlega aftur á. Tölvu- og kassakerfi apóteksins höfðu verið óvirk í um níutíu mínútur þegar fréttastofa náði tali af Alfreð Ómari Ísakssyni, lyfsala hjá Lyfju. Ekki er einu sinni hægt að nota reiðufé til að festa kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum eða annarri hjúkrunarvöru. Gætu einhver lyf skemmst út af þessu rafmagnsleysi? „Já, við erum til dæmis með insúlín hérna inni og önnur stungulyf. Þetta er mjög viðkvæm vara gagnvart hitastigsbreytingum. Við verðum bara að meta það út frá þeirri tímalengd sem þessi lokun á sér stað og í framhaldi af því verðum við bara skoða það.“ Skammt frá Lyfju þurfa vonsviknir ferðamenn frá að hverfa á Bæjarins Bestu. Andri Snær, aðalsölumaður á Tryggvagötu segir að sölunni hafi verið haldið til streitu þar til allur hitinn var farinn og eftir lágu kaldar SS pylsur. Hvernig hafa viðbrögðin verið? „Það hafa í mesta lagi verið sorgarviðbrögð en allir eru skilningsríkir. Ég er ekki búinn að fá neinn reiðan enn þá svo það er gott.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Lyf Veitingastaðir Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Tölvu- og kassakerfi apóteksins höfðu verið óvirk í um níutíu mínútur þegar fréttastofa náði tali af Alfreð Ómari Ísakssyni, lyfsala hjá Lyfju. Ekki er einu sinni hægt að nota reiðufé til að festa kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum eða annarri hjúkrunarvöru. Gætu einhver lyf skemmst út af þessu rafmagnsleysi? „Já, við erum til dæmis með insúlín hérna inni og önnur stungulyf. Þetta er mjög viðkvæm vara gagnvart hitastigsbreytingum. Við verðum bara að meta það út frá þeirri tímalengd sem þessi lokun á sér stað og í framhaldi af því verðum við bara skoða það.“ Skammt frá Lyfju þurfa vonsviknir ferðamenn frá að hverfa á Bæjarins Bestu. Andri Snær, aðalsölumaður á Tryggvagötu segir að sölunni hafi verið haldið til streitu þar til allur hitinn var farinn og eftir lágu kaldar SS pylsur. Hvernig hafa viðbrögðin verið? „Það hafa í mesta lagi verið sorgarviðbrögð en allir eru skilningsríkir. Ég er ekki búinn að fá neinn reiðan enn þá svo það er gott.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavík Lyf Veitingastaðir Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira