Fá meira fyrir ullina en kjötið af fé sínu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. október 2022 14:04 Markaðurinn í Þingborg er opinn til klukkan 17:00 í dag. Hér er Lorya Björk, sem er dugleg að vinna úr íslenskri ull. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ullarviku Suðurlands lýkur formlega í dag með ullarmarkaði í félagsheimilinu í Þingborg í Flóahreppi. Vikan hefur tekið einstaklega vel þar sem áhugafólk um íslenska ull hefur fræðst um góðan eiginleika hennar við ýmiskonar handverk. Margir sauðfjárbændur fá nú meira fyrir ullina en kjötið af fé sínu. Ullarvikan hófst formlega um síðustu viku með Degi sauðkindarinnar á Hellu og svo fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu í Rangárþingi ytra. Síðan hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar með allskonar atriðum, sem tengjast ull af íslensku sauðkindinni. Hulda Brynjólfsdóttir í Uppspuna í Ásahreppi og eina af forsvarskonum Ullarvikunnar er mjög ánægð með hvernig til hefur tekist. En hvers konar markaður verður þetta á Þingborg í dag? “Markaðurinn snýst aðallega um íslenskt handverk tengt ull og prjónaskap og því sem hægt er að nýta í kringum það. Ef við leyfðum líka þeim að koma, sem eru með sérstaklega vandað handverk líka. Það eru allir velkomnir, bara um að gera að drífa sig í sveitina,” segir Hulda. Hulda Brynjólfsdóttir, sem segist í dag fá meira, sem sauðfjárbóndi fyrir ullina af fénu sínu en kjötið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hulda segir mikla vakningu í kringum íslensku ullina. En hverju þakkar hún það? “Íslensku sauðkindinni, ég myndi segja það. Við erum bara að átta okkur á því hvað hún er mikilvæg og getur gert mikið fyrir okkur myndi ég segja.” Og það er í rauninni að fast meira fyrir ullina en kjötið eða hvað? “Já,hjá okkur er það þannig, við erum að fá meira fyrir ullina en kjötið, þannig að hún er orðinn mikilvægari í okkar huga,” segir Hulda, sauðfjárbóndi og eigandi Uppspuna í Ásahreppi. Markaðurinn í Þingborg hófst klukkan 10:00 í morgun og stendur til klukkan 17:00 í dag. Flóahreppur Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Ullarvikan hófst formlega um síðustu viku með Degi sauðkindarinnar á Hellu og svo fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu í Rangárþingi ytra. Síðan hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar með allskonar atriðum, sem tengjast ull af íslensku sauðkindinni. Hulda Brynjólfsdóttir í Uppspuna í Ásahreppi og eina af forsvarskonum Ullarvikunnar er mjög ánægð með hvernig til hefur tekist. En hvers konar markaður verður þetta á Þingborg í dag? “Markaðurinn snýst aðallega um íslenskt handverk tengt ull og prjónaskap og því sem hægt er að nýta í kringum það. Ef við leyfðum líka þeim að koma, sem eru með sérstaklega vandað handverk líka. Það eru allir velkomnir, bara um að gera að drífa sig í sveitina,” segir Hulda. Hulda Brynjólfsdóttir, sem segist í dag fá meira, sem sauðfjárbóndi fyrir ullina af fénu sínu en kjötið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hulda segir mikla vakningu í kringum íslensku ullina. En hverju þakkar hún það? “Íslensku sauðkindinni, ég myndi segja það. Við erum bara að átta okkur á því hvað hún er mikilvæg og getur gert mikið fyrir okkur myndi ég segja.” Og það er í rauninni að fast meira fyrir ullina en kjötið eða hvað? “Já,hjá okkur er það þannig, við erum að fá meira fyrir ullina en kjötið, þannig að hún er orðinn mikilvægari í okkar huga,” segir Hulda, sauðfjárbóndi og eigandi Uppspuna í Ásahreppi. Markaðurinn í Þingborg hófst klukkan 10:00 í morgun og stendur til klukkan 17:00 í dag.
Flóahreppur Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira