Segir Casillas vera aumkunarverðan Atli Arason skrifar 9. október 2022 14:28 Iker Casillas í leik með spænska landsliðinu. Nordic Photos / AFP Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins. Iker Casillas tilkynnti á Twitter fyrr í dag að hann væri kominn út úr skápnum en hefur nú eytt færslu sinni. Í frétt Daily Mail um málið er sagt að Casillas hafi verið að grínast með að vera samkynhneigður sem andsvar sitt við fréttum spænskra fjölmiðla að Casillas væri í ástarsambandi við fjölda kvenna. „Þú ert viðvaningur Casillas. Fólk fremur sjálfsmorð af ótta við að koma út úr skápnum, svo kemur þú og lætur eins og þetta sé eitthvað grín. Hómófóbía er alvöru vandamál en þetta hefur sennilega kynnt undir mörgum. Þú þarft að þroskast aumkunarverði strákurinn þinn,“ skrifaði Beth Fisher á Twitter. Spænski miðillinn AS greinir frá því að færsla Casillas á Twitter hafi verið skrifuð vegna orðróma um að Casillas eigi vingott við leikkonuna Alejandra Onieva en spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um samband þeirra að undanförnu. Casillas hafi því brugðist við orðróminum með því að segjast vera samkynhneigður. @IkerCasillas you’re an utter disgrace. People kill themselves because they feel like they can’t come out & be their authentic self & u go & do this like it’s some funny f&cking joke.The homophobic abuse is beyond & probably has triggered a lot of people.Grow up you pathetic boy. https://t.co/2aBVMpnjgG— Beth Fisher (@BethFisherSport) October 9, 2022 Spænski boltinn Spánn Hinsegin Tengdar fréttir Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21 Mest lesið Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Rómverjar og FCK sneru við dæminu Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Sjá meira
Iker Casillas tilkynnti á Twitter fyrr í dag að hann væri kominn út úr skápnum en hefur nú eytt færslu sinni. Í frétt Daily Mail um málið er sagt að Casillas hafi verið að grínast með að vera samkynhneigður sem andsvar sitt við fréttum spænskra fjölmiðla að Casillas væri í ástarsambandi við fjölda kvenna. „Þú ert viðvaningur Casillas. Fólk fremur sjálfsmorð af ótta við að koma út úr skápnum, svo kemur þú og lætur eins og þetta sé eitthvað grín. Hómófóbía er alvöru vandamál en þetta hefur sennilega kynnt undir mörgum. Þú þarft að þroskast aumkunarverði strákurinn þinn,“ skrifaði Beth Fisher á Twitter. Spænski miðillinn AS greinir frá því að færsla Casillas á Twitter hafi verið skrifuð vegna orðróma um að Casillas eigi vingott við leikkonuna Alejandra Onieva en spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um samband þeirra að undanförnu. Casillas hafi því brugðist við orðróminum með því að segjast vera samkynhneigður. @IkerCasillas you’re an utter disgrace. People kill themselves because they feel like they can’t come out & be their authentic self & u go & do this like it’s some funny f&cking joke.The homophobic abuse is beyond & probably has triggered a lot of people.Grow up you pathetic boy. https://t.co/2aBVMpnjgG— Beth Fisher (@BethFisherSport) October 9, 2022
Spænski boltinn Spánn Hinsegin Tengdar fréttir Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21 Mest lesið Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Rómverjar og FCK sneru við dæminu Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Sjá meira
Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21