Mbappe telur að PSG hafi svikið samkomulagið við sig: Gerði mistök í vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 08:00 Kylian Mbappe fékk ekki það sem forráðamenn Paris Saint-Germain lofuðu honum. AP/Armando Franca Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um óánægju franska framherjans Kylian Mbappe og að hann vilji komast í burtu frá París þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fréttirnar af því að Mbappe vildi fara frá félaginu í janúar komu fram í evrópskum fjölmiðlum í gær en breska ríkisútvarpið hefur það eftir Luis Campos, íþróttastjóra PSG, að leikmaðurinn hafi aldrei talað um að vilja fara í janúarglugganum. Kylian Mbappe feels "betrayed" by PSG and wants to leave the club in January.That's according to French journalist Julien Laurens.The France forward signed a new three-year deal in May but now feels he made a "mistake".Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 11, 2022 Franski fótboltasérfræðingurinn Julien Laurens sagði aftur á móti frá því sem hann veit um óánægju Mbappe í viðtali við BBC Radio 5 Live. Vandamálið er það sem forráðamenn Paris Saint Germain sögðu við hann þegar Mbappe skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í maí. „Honum finnst að félagið hafi svikið sig hvað það sem honum var lofað þegar hann skrifað undir nýjan samning til ársins 2025,“ sagði Julien Laurens. „Þeir lofuðu honum að kaupa nýjan framherja svo hann fengi að sína spila sína bestu stöðu til hliðar við framherjann, að Neymar yrði seldur, að þeir myndu kaupa miðvörð og Mbappe yrði miðpunktur alls. Ekkert af þessu hefur gerst,“ sagði Laurens. „Við vissum að það væri spenna og núna hefur hann tekið ákvörðun. Hann vill ekki vera þarna lengur. Honum finnst hann hafa gert mistök með því að skrifa undir nýjan samning og að hann hefði átt að fara í sumar. Nú vill hann fara í janúarglugganum,“ sagði Laurens. Mbappe hefur unnið ellefu titla með PSG síðan hann kom frá Mónakó árið 2018 þar af eru fjórir franskir meistaratitlar. Mbappe vill helst komast til Real Madrid en spænska stórliðið er vissulega eitt af fáum félögum sem hefur efni á að bæði kaupa hann frá PSG og borga hans ofurlaun. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Fréttirnar af því að Mbappe vildi fara frá félaginu í janúar komu fram í evrópskum fjölmiðlum í gær en breska ríkisútvarpið hefur það eftir Luis Campos, íþróttastjóra PSG, að leikmaðurinn hafi aldrei talað um að vilja fara í janúarglugganum. Kylian Mbappe feels "betrayed" by PSG and wants to leave the club in January.That's according to French journalist Julien Laurens.The France forward signed a new three-year deal in May but now feels he made a "mistake".Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 11, 2022 Franski fótboltasérfræðingurinn Julien Laurens sagði aftur á móti frá því sem hann veit um óánægju Mbappe í viðtali við BBC Radio 5 Live. Vandamálið er það sem forráðamenn Paris Saint Germain sögðu við hann þegar Mbappe skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í maí. „Honum finnst að félagið hafi svikið sig hvað það sem honum var lofað þegar hann skrifað undir nýjan samning til ársins 2025,“ sagði Julien Laurens. „Þeir lofuðu honum að kaupa nýjan framherja svo hann fengi að sína spila sína bestu stöðu til hliðar við framherjann, að Neymar yrði seldur, að þeir myndu kaupa miðvörð og Mbappe yrði miðpunktur alls. Ekkert af þessu hefur gerst,“ sagði Laurens. „Við vissum að það væri spenna og núna hefur hann tekið ákvörðun. Hann vill ekki vera þarna lengur. Honum finnst hann hafa gert mistök með því að skrifa undir nýjan samning og að hann hefði átt að fara í sumar. Nú vill hann fara í janúarglugganum,“ sagði Laurens. Mbappe hefur unnið ellefu titla með PSG síðan hann kom frá Mónakó árið 2018 þar af eru fjórir franskir meistaratitlar. Mbappe vill helst komast til Real Madrid en spænska stórliðið er vissulega eitt af fáum félögum sem hefur efni á að bæði kaupa hann frá PSG og borga hans ofurlaun.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira