Vilja að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 07:31 Neymar þarf að mæta í réttinn á mánudaginn. vísir/Getty Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hefjast í næstu viku en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. Það er brasilíska fjárfestingafélagið DIS sem höfðar málið gegn fótboltastjörnunni og að það sækist eftir því að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi. Neymar er þó ekki eini sakborningurinn í málshöfðuninni því það eru einnig foreldrar hans, fyrrum félög hans, Santos og Barcelona, fyrrum forsetar Barcelona, Josep Maria Bartomeu og Sandro Rosell og fyrrum forseti Santos, Odilio Rodrigues. Neymar faces five-year jail-term request in corruption and fraud trial https://t.co/BgnbgHt3gF pic.twitter.com/BD7wLuYKvX— Reuters (@Reuters) October 14, 2022 Fjárfestingafélagið átti fjörutíu prósent hlut í Neymar þegar hann var hjá Santos. Þeir halda því fram að þeir hafi misst af miklum pening vegna félagsskiptanna til Barcelona þar sem að Neymar hafi verið seldur undir markaðsvirði og að rétt virði samningsins hafi falið fyrir fyrirtækinu. DIS eignaðist fjörutíu prósent hlut í Neymar þegar hann var sautján ára og borgaði fyrir það tvær milljónir evra. Neymar hefur neitað öllum sakargiftum en tókst ekki að fá málinu vísað frá í spænska hæstaréttinum árið 2017 sem opnaði dyrnar fyrir þessu réttarhaldi. Neymar, Barca to stand trial on fraud charges - via @ESPN App https://t.co/tmAnWN0Jfc— John Norris (@Jonnynono) October 13, 2022 Neymar þarf að mæta sjálfur í réttarsalinn á mánudaginn til að gefa vitnisburð en ekki er ljóst hvort hann þurfi að vera öll réttarhöldin sem gætu tekið tvær vikur. Auk þess að hann fái fimm ára fangelsisdóm þá vill fjárfestingafélagið einnig frá tíu milljón evra skaðabætur frá Neymar. Þeir vilja einnig að Rosell og Bartomeu fái fimm ára dóm og samtals sækjast þeir eftir 149 milljónum evra í skaðabætur. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Það er brasilíska fjárfestingafélagið DIS sem höfðar málið gegn fótboltastjörnunni og að það sækist eftir því að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi. Neymar er þó ekki eini sakborningurinn í málshöfðuninni því það eru einnig foreldrar hans, fyrrum félög hans, Santos og Barcelona, fyrrum forsetar Barcelona, Josep Maria Bartomeu og Sandro Rosell og fyrrum forseti Santos, Odilio Rodrigues. Neymar faces five-year jail-term request in corruption and fraud trial https://t.co/BgnbgHt3gF pic.twitter.com/BD7wLuYKvX— Reuters (@Reuters) October 14, 2022 Fjárfestingafélagið átti fjörutíu prósent hlut í Neymar þegar hann var hjá Santos. Þeir halda því fram að þeir hafi misst af miklum pening vegna félagsskiptanna til Barcelona þar sem að Neymar hafi verið seldur undir markaðsvirði og að rétt virði samningsins hafi falið fyrir fyrirtækinu. DIS eignaðist fjörutíu prósent hlut í Neymar þegar hann var sautján ára og borgaði fyrir það tvær milljónir evra. Neymar hefur neitað öllum sakargiftum en tókst ekki að fá málinu vísað frá í spænska hæstaréttinum árið 2017 sem opnaði dyrnar fyrir þessu réttarhaldi. Neymar, Barca to stand trial on fraud charges - via @ESPN App https://t.co/tmAnWN0Jfc— John Norris (@Jonnynono) October 13, 2022 Neymar þarf að mæta sjálfur í réttarsalinn á mánudaginn til að gefa vitnisburð en ekki er ljóst hvort hann þurfi að vera öll réttarhöldin sem gætu tekið tvær vikur. Auk þess að hann fái fimm ára fangelsisdóm þá vill fjárfestingafélagið einnig frá tíu milljón evra skaðabætur frá Neymar. Þeir vilja einnig að Rosell og Bartomeu fái fimm ára dóm og samtals sækjast þeir eftir 149 milljónum evra í skaðabætur.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira