Saka stjórnvöld um að láta vaxtabótakerfið „gufa upp“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. október 2022 09:17 Hagsmunasamtök heimilanna eru ómyrk í máli í umsögn sinni. Vísir/Vilhelm Hagsmunasamtök heimilanna hafa skilað inn umsögn um bandorm með fjárlagafrumvarpinu 2023, þar sem þau gagnrýna þá fyrirætlan stjórnvalda að ætla að láta vaxtabótakerfið halda áfram að „gufa upp“ í verðbólgunni, eins og það er orðað, „hraðar en nokkru sinni fyrr“. Þetta sé ekki aðeins þróun sem ríkisstjórnin sé meðvituð um heldur sé það beinlínis ætlun hennar að leiðrétta ekki skerðingamörk vaxtabóta með hliðsjón af stórfelldum hækkunum húsnæðisverðs eða verðlags almennt. Samtökin vísa í skrifleg svör fjármála- og efnahagsráðherra, þar sem segi að um það bil 2.800 manns sem hafi hingað til átt rétt á vaxtabótum muni að óbreyttu missa rétt sinn alfarið um áramótin og allt að 90 prósent þeirra sem áður fengu vaxtabætur verða fyrir skerðingum vegna hækkunar fasteignamats. Af svörum ráðherra sé ekki annað að sjá en að hann hyggist ekki bregðast við þessari þróun. Þá gagnrýna samtökin einnig að heimild til að nýta skattfrjálsa ráðstöfun séreignasparnaðar til að greiða niður húsnæðislán og draga þannig úr vaxtaútgjöldum muni að óbreyttu falla úr gildi um mitt næsta ár nema hjá fyrstu kaupendum. „Nú þegar verðbólga og vextir eru í hæstu hæðum og ríkisstjórnin gerir ekkert til að koma böndum á stóraukna greiðslubyrði heimilanna, er óforsvaranlegt að fyrrnefnd úrræði verði vísvitandi látin detta úr sambandi án þess að neitt annað taki við. Samtökin mælast eindregið til að úr því verði bætt,“ segir í umsögninni. Umsögn Hagsmunasamtaka heimilanna. Fjárlagafrumvarp 2023 Alþingi Fjármál heimilisins Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Sjá meira
Þetta sé ekki aðeins þróun sem ríkisstjórnin sé meðvituð um heldur sé það beinlínis ætlun hennar að leiðrétta ekki skerðingamörk vaxtabóta með hliðsjón af stórfelldum hækkunum húsnæðisverðs eða verðlags almennt. Samtökin vísa í skrifleg svör fjármála- og efnahagsráðherra, þar sem segi að um það bil 2.800 manns sem hafi hingað til átt rétt á vaxtabótum muni að óbreyttu missa rétt sinn alfarið um áramótin og allt að 90 prósent þeirra sem áður fengu vaxtabætur verða fyrir skerðingum vegna hækkunar fasteignamats. Af svörum ráðherra sé ekki annað að sjá en að hann hyggist ekki bregðast við þessari þróun. Þá gagnrýna samtökin einnig að heimild til að nýta skattfrjálsa ráðstöfun séreignasparnaðar til að greiða niður húsnæðislán og draga þannig úr vaxtaútgjöldum muni að óbreyttu falla úr gildi um mitt næsta ár nema hjá fyrstu kaupendum. „Nú þegar verðbólga og vextir eru í hæstu hæðum og ríkisstjórnin gerir ekkert til að koma böndum á stóraukna greiðslubyrði heimilanna, er óforsvaranlegt að fyrrnefnd úrræði verði vísvitandi látin detta úr sambandi án þess að neitt annað taki við. Samtökin mælast eindregið til að úr því verði bætt,“ segir í umsögninni. Umsögn Hagsmunasamtaka heimilanna.
Fjárlagafrumvarp 2023 Alþingi Fjármál heimilisins Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Sjá meira