Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2022 07:30 Christoffer Brännberger spilar ekki aftur með Önnered fyrr en á næsta ári, eftir heimsmeistaramótið í handbolta. epa/J.Casares Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. Á 5. mínútu í leik Önnered og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni hljóp leikmaður gestanna, Charles Hugoson, inn á línu úr hægra horninu. Hann fékk vægast sagt óblíðar móttökur því Brännberger kýldi hann af krafti í hálsinn svo Brännberger lá eftir. Með eindæmum ljótt brot sem hann fékk rauða spjaldið fyrir. Ekki nóg með það heldur hefur Brännberger verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brotið. Í umsögn aganefndar sænska handknattleikssambandsins segir að brotið eigi ekkert skylt við handbolta. Lengd bannsins markast einnig af því að Brännberger hefur áður fengið bann fyrir ljótt brot. Brotið umrædda í leik Önnered og Malmö má sjá hér fyrir neðan. Önnereds Christoffer Brännberger stängs av i elva(!) matcher efter ett slag mot halsen på en motspelare pic.twitter.com/TXHC3FM2TZ— C More Sport (@cmoresport) October 18, 2022 Önnered ætlar að áfrýja banninu og Brännberger er langt frá því að vera sáttur við það. Hann segir ómögulegt að sanna að hann hafi brotið viljandi af sér og segir fráleitt að fyrri refsingar hafi áhrif á dóminn því hann var síðast dæmdur í bann fyrir tveimur árum. Sænski handboltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Sjá meira
Á 5. mínútu í leik Önnered og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni hljóp leikmaður gestanna, Charles Hugoson, inn á línu úr hægra horninu. Hann fékk vægast sagt óblíðar móttökur því Brännberger kýldi hann af krafti í hálsinn svo Brännberger lá eftir. Með eindæmum ljótt brot sem hann fékk rauða spjaldið fyrir. Ekki nóg með það heldur hefur Brännberger verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brotið. Í umsögn aganefndar sænska handknattleikssambandsins segir að brotið eigi ekkert skylt við handbolta. Lengd bannsins markast einnig af því að Brännberger hefur áður fengið bann fyrir ljótt brot. Brotið umrædda í leik Önnered og Malmö má sjá hér fyrir neðan. Önnereds Christoffer Brännberger stängs av i elva(!) matcher efter ett slag mot halsen på en motspelare pic.twitter.com/TXHC3FM2TZ— C More Sport (@cmoresport) October 18, 2022 Önnered ætlar að áfrýja banninu og Brännberger er langt frá því að vera sáttur við það. Hann segir ómögulegt að sanna að hann hafi brotið viljandi af sér og segir fráleitt að fyrri refsingar hafi áhrif á dóminn því hann var síðast dæmdur í bann fyrir tveimur árum.
Sænski handboltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Sjá meira