Álftir éta og éta upp kornakra bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. október 2022 13:06 Álftir éta og éta upp kornið frá bændum, sem þeir eru að rækta víða um land. Þúsundir fugla eru oft í ökrunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Álftir eru verulegt vandamál þegar kornrækt er annars vegar því fuglarnir éta upp heilu hektarana frá bændum á örskotsstund. Kornbóndi á Suðurlandi segir að þó að þær séu reknar upp af ökrunum koma þær jafn harðan aftur, það verði að fækka fuglinum en í dag eru álftir friðaðar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var frétt um Björn Þór Harðarson, kornbónda, sem ræktar meðal annars hveiti á ökrum sínum í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem fóður í svínin sín. Það var mikill ljómi yfir Björgvini þegar hann talaði um málið en þegar hann fór að tala um álftir og áhrif þeirra á kornakra hvort, sem það er hjá honum eða öðrum kornbændum á Íslandi þyngdist hljóðið í honum. „Mesta tjónið í ár er líklega af völdum álftarinnar. Veðrið hefur eiginlega ekki skemmt neitt að ráði. Það er ekki hægt að gera neitt annað en að fækka álftinni, það er allavega mín skoðun. Við erum búin að vera að reyna að reka upp bara í dag einhverja þúsundir fugla og það er eiginlega verra að stukka við henni en sauðfé,“ segir Björgvin Þór. Björgvin Þór segir að það verði að fækka álftinni þó hún sé friðuð, þetta geti ekki gengið svona áfram, tjónið sé svo mikið af fuglunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún er friðuð og það má ekki skjóta hana eða hvað? „Nei, nei, það er einmitt málið, það má ekkert gera, hún veit það, enda gengur hún á lagið og veður inn í akrana hvar, sem hún kemst að,“ bætir Björgvin við. Björgvin sem ræktar korn á 280 hekturum „Ég hugsa að það séu núna farnir einhverjir fimm til átta hektarar á mörgum stöðum, samtals já, fimm til átta hektarar og ætli hektarinn sé ekki allavega 150.000 krónur bara í kostnaði. Þetta er ótrúlega mikið tjón. Ef maður gerir ekki neitt þá í rauninni eyðileggur hún þetta allt saman,“ segir Björn Þór Harðarson, kornbóndi- og svínabóndi í Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var frétt um Björn Þór Harðarson, kornbónda, sem ræktar meðal annars hveiti á ökrum sínum í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem fóður í svínin sín. Það var mikill ljómi yfir Björgvini þegar hann talaði um málið en þegar hann fór að tala um álftir og áhrif þeirra á kornakra hvort, sem það er hjá honum eða öðrum kornbændum á Íslandi þyngdist hljóðið í honum. „Mesta tjónið í ár er líklega af völdum álftarinnar. Veðrið hefur eiginlega ekki skemmt neitt að ráði. Það er ekki hægt að gera neitt annað en að fækka álftinni, það er allavega mín skoðun. Við erum búin að vera að reyna að reka upp bara í dag einhverja þúsundir fugla og það er eiginlega verra að stukka við henni en sauðfé,“ segir Björgvin Þór. Björgvin Þór segir að það verði að fækka álftinni þó hún sé friðuð, þetta geti ekki gengið svona áfram, tjónið sé svo mikið af fuglunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún er friðuð og það má ekki skjóta hana eða hvað? „Nei, nei, það er einmitt málið, það má ekkert gera, hún veit það, enda gengur hún á lagið og veður inn í akrana hvar, sem hún kemst að,“ bætir Björgvin við. Björgvin sem ræktar korn á 280 hekturum „Ég hugsa að það séu núna farnir einhverjir fimm til átta hektarar á mörgum stöðum, samtals já, fimm til átta hektarar og ætli hektarinn sé ekki allavega 150.000 krónur bara í kostnaði. Þetta er ótrúlega mikið tjón. Ef maður gerir ekki neitt þá í rauninni eyðileggur hún þetta allt saman,“ segir Björn Þór Harðarson, kornbóndi- og svínabóndi í Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi.
Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira