Sjáðu mörkin sem felldu Leikni, héldu veikri von ÍA á lífi og þrennu Dags á Hlíðarenda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 12:01 Dagur Dan Þórhallsson skoraði tvö mörk beint úr aukaspyrnu. Vísir/Stöð 2 Sport Besta-deild karla bauð upp á sannkallaða markasúpu í gær þar sem hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í þremur leikjum. Leiknir tók á móti Keflavík í algjörum duga eða drepast leik fyrir heimamenn. Leikurinn fór þó fram í Árbænum á heimavelli Fylkis og það voru gestirnir frá Keflavík sem unnu stórsigur, 1-7. Niðurstaðan þýðir að Leiknesmenn eru fallnir úr deild þeirr bestu og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. Keflvíkingar gátu hins v egar leyft sér að fagna þar sem sigurinn þýddi að liðið tryggði sér efsta sæti neðri hluta deildarinnar. Klippa: Mörkin úr Leiknir-Keflavík Á sama tíma tóku Skagamenn á móti Eyjamönnum á Akranesi. ÍA þurfti á sigri að halda til að halda tölfræðilegum möguleika sínum um að halda sæti sínu í Bestu-deildinni á lífi. Útlitið var svart fyrir Skagamenn því ÍBV náði tveggja marka forystu snemma í síðari hálfleik, en ÍA snéri taflinu við á seinustu mínútum leiksins og vann sterkan 3-2 sigur. Þrátt fyrir að liðið eigi enn tölfræðilegan möguleika á að halda sæti sínu í Bestu-deildinni verður það að teljast afar ólíklegt að það takist. Skagamenn þurfa að treysta því að FH tapi í dag, vinna svo FH í lokaumferðinni og vinna upp 22 marka mun í markatölu á sama tíma. Klippa: Mörkin úr ÍA-ÍBV Þá tóku Valsmenn á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Breiðabliks í gærkvöldi í leik sem skipti litlu sem engu máli. Leikurinn bar þess merki að ekkert væri undir og fór hægt af stað, en eftir rúmlega tuttugu mínútna leik opnuðust allar flóðgáttir. Dagur Dan Þórhallsson stal senunni þegar hann skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistarana og mörkin sem hann skoraði voru afar glæsileg. Lokatölur 2-5, Breiðablik í vil, í leik sem skipti litlu máli en varð að lokum hin mesta skemmtun. Klippa: Mörkin úr Valur-Breiðablik Besta deild karla Leiknir Reykjavík Keflavík ÍF ÍA ÍBV Breiðablik Valur Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira
Leiknir tók á móti Keflavík í algjörum duga eða drepast leik fyrir heimamenn. Leikurinn fór þó fram í Árbænum á heimavelli Fylkis og það voru gestirnir frá Keflavík sem unnu stórsigur, 1-7. Niðurstaðan þýðir að Leiknesmenn eru fallnir úr deild þeirr bestu og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. Keflvíkingar gátu hins v egar leyft sér að fagna þar sem sigurinn þýddi að liðið tryggði sér efsta sæti neðri hluta deildarinnar. Klippa: Mörkin úr Leiknir-Keflavík Á sama tíma tóku Skagamenn á móti Eyjamönnum á Akranesi. ÍA þurfti á sigri að halda til að halda tölfræðilegum möguleika sínum um að halda sæti sínu í Bestu-deildinni á lífi. Útlitið var svart fyrir Skagamenn því ÍBV náði tveggja marka forystu snemma í síðari hálfleik, en ÍA snéri taflinu við á seinustu mínútum leiksins og vann sterkan 3-2 sigur. Þrátt fyrir að liðið eigi enn tölfræðilegan möguleika á að halda sæti sínu í Bestu-deildinni verður það að teljast afar ólíklegt að það takist. Skagamenn þurfa að treysta því að FH tapi í dag, vinna svo FH í lokaumferðinni og vinna upp 22 marka mun í markatölu á sama tíma. Klippa: Mörkin úr ÍA-ÍBV Þá tóku Valsmenn á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Breiðabliks í gærkvöldi í leik sem skipti litlu sem engu máli. Leikurinn bar þess merki að ekkert væri undir og fór hægt af stað, en eftir rúmlega tuttugu mínútna leik opnuðust allar flóðgáttir. Dagur Dan Þórhallsson stal senunni þegar hann skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistarana og mörkin sem hann skoraði voru afar glæsileg. Lokatölur 2-5, Breiðablik í vil, í leik sem skipti litlu máli en varð að lokum hin mesta skemmtun. Klippa: Mörkin úr Valur-Breiðablik
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Keflavík ÍF ÍA ÍBV Breiðablik Valur Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira