Sjáðu mörkin sem felldu Leikni, héldu veikri von ÍA á lífi og þrennu Dags á Hlíðarenda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 12:01 Dagur Dan Þórhallsson skoraði tvö mörk beint úr aukaspyrnu. Vísir/Stöð 2 Sport Besta-deild karla bauð upp á sannkallaða markasúpu í gær þar sem hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í þremur leikjum. Leiknir tók á móti Keflavík í algjörum duga eða drepast leik fyrir heimamenn. Leikurinn fór þó fram í Árbænum á heimavelli Fylkis og það voru gestirnir frá Keflavík sem unnu stórsigur, 1-7. Niðurstaðan þýðir að Leiknesmenn eru fallnir úr deild þeirr bestu og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. Keflvíkingar gátu hins v egar leyft sér að fagna þar sem sigurinn þýddi að liðið tryggði sér efsta sæti neðri hluta deildarinnar. Klippa: Mörkin úr Leiknir-Keflavík Á sama tíma tóku Skagamenn á móti Eyjamönnum á Akranesi. ÍA þurfti á sigri að halda til að halda tölfræðilegum möguleika sínum um að halda sæti sínu í Bestu-deildinni á lífi. Útlitið var svart fyrir Skagamenn því ÍBV náði tveggja marka forystu snemma í síðari hálfleik, en ÍA snéri taflinu við á seinustu mínútum leiksins og vann sterkan 3-2 sigur. Þrátt fyrir að liðið eigi enn tölfræðilegan möguleika á að halda sæti sínu í Bestu-deildinni verður það að teljast afar ólíklegt að það takist. Skagamenn þurfa að treysta því að FH tapi í dag, vinna svo FH í lokaumferðinni og vinna upp 22 marka mun í markatölu á sama tíma. Klippa: Mörkin úr ÍA-ÍBV Þá tóku Valsmenn á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Breiðabliks í gærkvöldi í leik sem skipti litlu sem engu máli. Leikurinn bar þess merki að ekkert væri undir og fór hægt af stað, en eftir rúmlega tuttugu mínútna leik opnuðust allar flóðgáttir. Dagur Dan Þórhallsson stal senunni þegar hann skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistarana og mörkin sem hann skoraði voru afar glæsileg. Lokatölur 2-5, Breiðablik í vil, í leik sem skipti litlu máli en varð að lokum hin mesta skemmtun. Klippa: Mörkin úr Valur-Breiðablik Besta deild karla Leiknir Reykjavík Keflavík ÍF ÍA ÍBV Breiðablik Valur Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Fleiri fréttir Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Sjá meira
Leiknir tók á móti Keflavík í algjörum duga eða drepast leik fyrir heimamenn. Leikurinn fór þó fram í Árbænum á heimavelli Fylkis og það voru gestirnir frá Keflavík sem unnu stórsigur, 1-7. Niðurstaðan þýðir að Leiknesmenn eru fallnir úr deild þeirr bestu og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. Keflvíkingar gátu hins v egar leyft sér að fagna þar sem sigurinn þýddi að liðið tryggði sér efsta sæti neðri hluta deildarinnar. Klippa: Mörkin úr Leiknir-Keflavík Á sama tíma tóku Skagamenn á móti Eyjamönnum á Akranesi. ÍA þurfti á sigri að halda til að halda tölfræðilegum möguleika sínum um að halda sæti sínu í Bestu-deildinni á lífi. Útlitið var svart fyrir Skagamenn því ÍBV náði tveggja marka forystu snemma í síðari hálfleik, en ÍA snéri taflinu við á seinustu mínútum leiksins og vann sterkan 3-2 sigur. Þrátt fyrir að liðið eigi enn tölfræðilegan möguleika á að halda sæti sínu í Bestu-deildinni verður það að teljast afar ólíklegt að það takist. Skagamenn þurfa að treysta því að FH tapi í dag, vinna svo FH í lokaumferðinni og vinna upp 22 marka mun í markatölu á sama tíma. Klippa: Mörkin úr ÍA-ÍBV Þá tóku Valsmenn á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Breiðabliks í gærkvöldi í leik sem skipti litlu sem engu máli. Leikurinn bar þess merki að ekkert væri undir og fór hægt af stað, en eftir rúmlega tuttugu mínútna leik opnuðust allar flóðgáttir. Dagur Dan Þórhallsson stal senunni þegar hann skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistarana og mörkin sem hann skoraði voru afar glæsileg. Lokatölur 2-5, Breiðablik í vil, í leik sem skipti litlu máli en varð að lokum hin mesta skemmtun. Klippa: Mörkin úr Valur-Breiðablik
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Keflavík ÍF ÍA ÍBV Breiðablik Valur Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Fleiri fréttir Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Sjá meira