Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2022 07:31 Guðmundur Magnússon og Jannik Pohl skoruðu mörk Fram gegn FH í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér að neðan en næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar lýkur svo í kvöld þegar Víkingur og KR mætast. Lokaumferðin er næsta laugardag klukkan 13 og verður öll leikin á sama tíma. KA er þremur stigum fyrir ofan Víking í baráttunni um 2. sæti en ef Víkingar vinna KR í kvöld komast þeir aftur upp í 2. sætið á markatölu. Rauða spjaldið sem Daníel Laxdal fékk gegn KA í gær, fyrir að taka Elfar Árna Aðalsteinsson hálstaki, vakti mikla athygli. Skömmu áður en að brottrekstrinum kom hafði Elfar Árni náð að koma KA í 1-0. Í seinni hálfleik jókst svo munurinn eftir slæm mistök miðvarða Stjörnunnar, fyrst þegar Sindri Þór Ingimarsson missti langa sendingu yfir sig og Jakob Snær Árnason skoraði, og svo þegar Björn Berg Bryde skallaði boltann óáreittur í eigið mark eftir hornspyrnu. Klippa: Mörk KA gegn Stjörnunni Fram komst í 2-0 í fyrri hálfleik gegn FH með mörkum Jannik Pohl, í bæði skiptin eftir að Framarar höfðu unnið boltann við eigin vítateig. Guðmundur Magnússon skoraði svo þriðja markið og jafnaði þar með Nökkva Þeyr Þórisson í keppninni um markakóngstitilinn í Bestu deildinni, með sínu sautjánda marki á tímabilinu. Fram mætir Keflavík á útivelli í lokaumferðinni, þar sem Guðmundur þarf að skora til að ná gullskónum. Klippa: Mörk Fram gegn FH Tap FH þýðir að ÍA getur enn tæknilega séð haldið sér uppi í Bestu deildinni en þá þarf liðið að vinna tíu marka sigur gegn FH í lokaumferðinni. ÍA er nefnilega í næstneðsta sæti, þremur stigum á eftir FH en með nítján mörkum verri markatölu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla KA Stjarnan Fram FH Fótbolti Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér að neðan en næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar lýkur svo í kvöld þegar Víkingur og KR mætast. Lokaumferðin er næsta laugardag klukkan 13 og verður öll leikin á sama tíma. KA er þremur stigum fyrir ofan Víking í baráttunni um 2. sæti en ef Víkingar vinna KR í kvöld komast þeir aftur upp í 2. sætið á markatölu. Rauða spjaldið sem Daníel Laxdal fékk gegn KA í gær, fyrir að taka Elfar Árna Aðalsteinsson hálstaki, vakti mikla athygli. Skömmu áður en að brottrekstrinum kom hafði Elfar Árni náð að koma KA í 1-0. Í seinni hálfleik jókst svo munurinn eftir slæm mistök miðvarða Stjörnunnar, fyrst þegar Sindri Þór Ingimarsson missti langa sendingu yfir sig og Jakob Snær Árnason skoraði, og svo þegar Björn Berg Bryde skallaði boltann óáreittur í eigið mark eftir hornspyrnu. Klippa: Mörk KA gegn Stjörnunni Fram komst í 2-0 í fyrri hálfleik gegn FH með mörkum Jannik Pohl, í bæði skiptin eftir að Framarar höfðu unnið boltann við eigin vítateig. Guðmundur Magnússon skoraði svo þriðja markið og jafnaði þar með Nökkva Þeyr Þórisson í keppninni um markakóngstitilinn í Bestu deildinni, með sínu sautjánda marki á tímabilinu. Fram mætir Keflavík á útivelli í lokaumferðinni, þar sem Guðmundur þarf að skora til að ná gullskónum. Klippa: Mörk Fram gegn FH Tap FH þýðir að ÍA getur enn tæknilega séð haldið sér uppi í Bestu deildinni en þá þarf liðið að vinna tíu marka sigur gegn FH í lokaumferðinni. ÍA er nefnilega í næstneðsta sæti, þremur stigum á eftir FH en með nítján mörkum verri markatölu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla KA Stjarnan Fram FH Fótbolti Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira