Um það bil 20 eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið.
Akureyringar fundu vel fyrir skjálfta af stærðinni 4 í nótt

Klukkan 02.13 í nótt mældist skjálfti af stærðinni 4 um það bil 30 kílómetra austsuðaustur af Grímsey. Skjálftinn fannst vel á Akureyri, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu.