„Það tók tvær mínútur hjá slökkviliðinu þegar þeir voru lentir,“ segir Steinþór Darri. Sjúkrabíll var sendur á vettvang til öryggis en enginn slasaðist.

Eldur kviknaði í Toyotu-bifreið á Hringbraut rétt eftir hálf sex síðdegis í dag. Steinþór Darri, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að vel hafi gengið að slökkva eldinn.
„Það tók tvær mínútur hjá slökkviliðinu þegar þeir voru lentir,“ segir Steinþór Darri. Sjúkrabíll var sendur á vettvang til öryggis en enginn slasaðist.