Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. nóvember 2022 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir á Stöð 2. Stöð 2 Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri fjöldabrottvísun á hælisleitendum. Við fjöllum ítarlega um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við forsætisráðherra og förum yfir þá gríðarlegu gagnrýni sem dunið hefur á stjórnvöldum í dag. Þá fjöllum við um nýja skýrslu Alþjóðaveðurmálastofnunarinnar sem sýnir að hlýnun í Evrópu síðustu þrjátíu árin er tvöföld á við hlýnun á heimsvísu. Hvergi annars staðar hefur hlýnað svo skart á tímabilinu. Við ræðum við sérfræðing hjá veðurstofunni, sem segir niðurstöðurnar mikið áhyggjuefni. Og við verðum í beinni frá Laugardalshöll, þar sem Sjálfstæðismenn undirbúa nú landsfund sem hefst á morgun. Mikill titringur er fyrir landsfundinn en ásakanir um vafasöm vinnubrögð ganga á víxl milli stuðningsmanna Bjarna Beneditkssonar formanns flokksins og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem einnig býður sig fram. Við kynnum okkur einnig hugmyndir um lagningu neðanjarðarlestarkerfis á höfuðborgarsvæðinu, sem varaborgarfulltrúi telur raunhæfan möguleika í náinni framtíð. Þá verðum við í beinni frá versluninni Brynju á Laugavegi, sem skellt var í lás í hinsta sinn nú klukkan sex. Við ræðum við eigandann á þessum miklu tímamótum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Þá fjöllum við um nýja skýrslu Alþjóðaveðurmálastofnunarinnar sem sýnir að hlýnun í Evrópu síðustu þrjátíu árin er tvöföld á við hlýnun á heimsvísu. Hvergi annars staðar hefur hlýnað svo skart á tímabilinu. Við ræðum við sérfræðing hjá veðurstofunni, sem segir niðurstöðurnar mikið áhyggjuefni. Og við verðum í beinni frá Laugardalshöll, þar sem Sjálfstæðismenn undirbúa nú landsfund sem hefst á morgun. Mikill titringur er fyrir landsfundinn en ásakanir um vafasöm vinnubrögð ganga á víxl milli stuðningsmanna Bjarna Beneditkssonar formanns flokksins og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem einnig býður sig fram. Við kynnum okkur einnig hugmyndir um lagningu neðanjarðarlestarkerfis á höfuðborgarsvæðinu, sem varaborgarfulltrúi telur raunhæfan möguleika í náinni framtíð. Þá verðum við í beinni frá versluninni Brynju á Laugavegi, sem skellt var í lás í hinsta sinn nú klukkan sex. Við ræðum við eigandann á þessum miklu tímamótum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira