Segir stoðirnar sterkar hjá Val en að hrista þurfi upp í hlutunum Smári Jökull Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:01 Sigurður Höskuldsson hefur fært sig um set frá Leikni yfir til Vals. Skjáskot Sigurður Höskuldsson tók við sem aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir að hafa verið verið stjórnvölinn hjá Leikni síðustu ár. Hann segir erfitt að yfirgefa Leiknisliðið en er spenntur fyrir komandi tímum hjá Val. Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson
Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira