Átta barna móðir ekur daglega um veg sem er að síga í sjóinn Kristján Már Unnarsson skrifar 6. nóvember 2022 06:45 María Númadóttir, sauðfjárbóndi og átta barna móðir á Molastöðum í Fljótum, starfar sem bókari á Siglufirði. Sigurjón Ólason Samgöngur brenna á Fljótamönnum. Þeirra heitasta ósk er að fá jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta. Þessa urðum við áskynja þegar við ræddum við íbúa sveitarinnar í þættinum Um land allt á Stöð 2, eins og Maríu Númadóttur, sauðfjárbónda og bókara á Molastöðum. Það að vera bóndi er ekki aðalstarf hennar þótt hún búi í sveit. Séð yfir Molastaði. Fljót eru sú sveit Skagafjarðar sem næst er Siglufirði.Halldór Gunnar Hálfdánarson „Nei, það er nú því miður ekki aðalstarfið. Þó ég myndi óska þess að það væri hægt,“ segir María, sem segist aka hvern virkan dag til Siglufjarðar vegna bókhaldsvinnu. Það sé ekkert grín að aka daglega á milli. „Eins og núna. Jarðsigið er alveg hryllilegt, bara frá því í morgun,“ segir hún. Siglufjarðarvegur við Strákagöng.Skjáskot/Stöð 2 María er jafnframt búin að hlaða niður börnum. „Jú, jú. Þau eru orðin átta,“ svarar hún. „Og verða sennilega ekkert fleiri,“ bætir hún við og hlær. Arnþrúður Heimisdóttir, hrossabóndi í Langhúsum í Fljótum.Sigurjón Ólason „Vegurinn á milli okkar og Siglufjarðar er í rauninni ónýtur. Það er jarðsig á honum hér og þar,“ segir Arnþrúður Heimisdóttir, sem rekur hestaleigu í Langhúsum, og bætir við að veginum sé oft lokað vegna snjóflóðahættu. Þegar Haukur B. Sigmarsson, framkvæmdastjóri Eleven Experience á Íslandi, rekstraraðila Depla-hótelsins í Fljótum, langstærsta vinnustaðar sveitarinnar, er spurður hverjar hafi verið mestu áskoranirnar í rekstrinum, er svarið: Haukur Bent Sigmarsson er framkvæmdastjóri Eleven Experience á Íslandi.Sigurjón Ólason Samgöngurnar, bara það að komast á milli staða, segir Haukur og nefnir að fyrirtækið þurfi nánast að vera sjálfbært með snjómokstur. Það þurfi að koma gestunum til og frá. Snjóblásari á ferð um Fljót skammt frá Ketilási. Þau eru talin ein snjóþyngsta sveit landsins.Halldór G. Hálfdánarson „Við eigum Íslandsmet í snjódýpt hér í Fljótunum,“ segir Jóhannes Ríkharðsson, bóndi á Brúnastöðum. „Eina sem okkur vantar eru göng til Siglufjarðar. Ekki spurning, bora hér í gegn,“ segir Kristján Sigtryggsson, stöðvarstjóri Skeiðsfossvirkjunar. Kristján Sigtryggsson er stöðvarstjóri Skeiðsfossvirkjunar.Sigurjón Ólason Þátturinn um Fljót er endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 16.05. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá átta mínútna kafla úr þættinum: Um land allt Fjallabyggð Skagafjörður Samgöngur Vegagerð Ferðamennska á Íslandi Byggðamál Landbúnaður Umferðaröryggi Tengdar fréttir „Þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi“ Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. Hann segir að íbúum sé illa við að keyra veginn, en þeir hafi ekki annað val. 4. september 2022 21:37 Viðvarandi óvissustig á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs Viðvarandi óvissustigi hefur verið lýst yfir á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs og hættu á grjóthruni allt árið um kring. Fyrrverandi eftirlitsmaður segir aldrei muni vera hægt að laga veginn almennilega, finna verði varanlegri lausn. 30. október 2021 18:15 Sauðfjárbændur í Fljótum treysta á vini og vandamenn við smölun Sauðfjárbændur í Fljótum segjast vera of fáir eftir til að ráða einir við að smala eitt erfiðasta fjallasvæði landsins á Tröllaskaga. Þeir treysta á hjálp vina og vandamanna við smalamennskuna, en einnig á geltandi dróna. 1. nóvember 2022 17:57 Áhugavert fyrsta rekstrarár eftir að hafa opnað hótel í upphafi faraldurs Hún var ferðamálastjóri í áratug áður en hún keypti aflagðan sveitaskóla nyrst í Skagafirði og breytti í hótel með ærnum kostnaði. Sama dag og Ólöf Ýrr Atladóttir og maður hennar opnuðu var hins vegar öllu skellt í lás vegna covid. 2. nóvember 2022 22:55 Þjóðbraut liggi um Hjaltadal á ný með göngum undir Tröllaskaga Margir Norðlendingar sjá fyrir sér að jarðgöng undir Tröllaskaga verði til þess að Hólar í Hjaltadal endurheimti fyrri sess sem miðstöð Norðurlands. 24. október 2022 21:42 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Þessa urðum við áskynja þegar við ræddum við íbúa sveitarinnar í þættinum Um land allt á Stöð 2, eins og Maríu Númadóttur, sauðfjárbónda og bókara á Molastöðum. Það að vera bóndi er ekki aðalstarf hennar þótt hún búi í sveit. Séð yfir Molastaði. Fljót eru sú sveit Skagafjarðar sem næst er Siglufirði.Halldór Gunnar Hálfdánarson „Nei, það er nú því miður ekki aðalstarfið. Þó ég myndi óska þess að það væri hægt,“ segir María, sem segist aka hvern virkan dag til Siglufjarðar vegna bókhaldsvinnu. Það sé ekkert grín að aka daglega á milli. „Eins og núna. Jarðsigið er alveg hryllilegt, bara frá því í morgun,“ segir hún. Siglufjarðarvegur við Strákagöng.Skjáskot/Stöð 2 María er jafnframt búin að hlaða niður börnum. „Jú, jú. Þau eru orðin átta,“ svarar hún. „Og verða sennilega ekkert fleiri,“ bætir hún við og hlær. Arnþrúður Heimisdóttir, hrossabóndi í Langhúsum í Fljótum.Sigurjón Ólason „Vegurinn á milli okkar og Siglufjarðar er í rauninni ónýtur. Það er jarðsig á honum hér og þar,“ segir Arnþrúður Heimisdóttir, sem rekur hestaleigu í Langhúsum, og bætir við að veginum sé oft lokað vegna snjóflóðahættu. Þegar Haukur B. Sigmarsson, framkvæmdastjóri Eleven Experience á Íslandi, rekstraraðila Depla-hótelsins í Fljótum, langstærsta vinnustaðar sveitarinnar, er spurður hverjar hafi verið mestu áskoranirnar í rekstrinum, er svarið: Haukur Bent Sigmarsson er framkvæmdastjóri Eleven Experience á Íslandi.Sigurjón Ólason Samgöngurnar, bara það að komast á milli staða, segir Haukur og nefnir að fyrirtækið þurfi nánast að vera sjálfbært með snjómokstur. Það þurfi að koma gestunum til og frá. Snjóblásari á ferð um Fljót skammt frá Ketilási. Þau eru talin ein snjóþyngsta sveit landsins.Halldór G. Hálfdánarson „Við eigum Íslandsmet í snjódýpt hér í Fljótunum,“ segir Jóhannes Ríkharðsson, bóndi á Brúnastöðum. „Eina sem okkur vantar eru göng til Siglufjarðar. Ekki spurning, bora hér í gegn,“ segir Kristján Sigtryggsson, stöðvarstjóri Skeiðsfossvirkjunar. Kristján Sigtryggsson er stöðvarstjóri Skeiðsfossvirkjunar.Sigurjón Ólason Þátturinn um Fljót er endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 16.05. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá átta mínútna kafla úr þættinum:
Um land allt Fjallabyggð Skagafjörður Samgöngur Vegagerð Ferðamennska á Íslandi Byggðamál Landbúnaður Umferðaröryggi Tengdar fréttir „Þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi“ Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. Hann segir að íbúum sé illa við að keyra veginn, en þeir hafi ekki annað val. 4. september 2022 21:37 Viðvarandi óvissustig á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs Viðvarandi óvissustigi hefur verið lýst yfir á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs og hættu á grjóthruni allt árið um kring. Fyrrverandi eftirlitsmaður segir aldrei muni vera hægt að laga veginn almennilega, finna verði varanlegri lausn. 30. október 2021 18:15 Sauðfjárbændur í Fljótum treysta á vini og vandamenn við smölun Sauðfjárbændur í Fljótum segjast vera of fáir eftir til að ráða einir við að smala eitt erfiðasta fjallasvæði landsins á Tröllaskaga. Þeir treysta á hjálp vina og vandamanna við smalamennskuna, en einnig á geltandi dróna. 1. nóvember 2022 17:57 Áhugavert fyrsta rekstrarár eftir að hafa opnað hótel í upphafi faraldurs Hún var ferðamálastjóri í áratug áður en hún keypti aflagðan sveitaskóla nyrst í Skagafirði og breytti í hótel með ærnum kostnaði. Sama dag og Ólöf Ýrr Atladóttir og maður hennar opnuðu var hins vegar öllu skellt í lás vegna covid. 2. nóvember 2022 22:55 Þjóðbraut liggi um Hjaltadal á ný með göngum undir Tröllaskaga Margir Norðlendingar sjá fyrir sér að jarðgöng undir Tröllaskaga verði til þess að Hólar í Hjaltadal endurheimti fyrri sess sem miðstöð Norðurlands. 24. október 2022 21:42 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
„Þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi“ Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. Hann segir að íbúum sé illa við að keyra veginn, en þeir hafi ekki annað val. 4. september 2022 21:37
Viðvarandi óvissustig á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs Viðvarandi óvissustigi hefur verið lýst yfir á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs og hættu á grjóthruni allt árið um kring. Fyrrverandi eftirlitsmaður segir aldrei muni vera hægt að laga veginn almennilega, finna verði varanlegri lausn. 30. október 2021 18:15
Sauðfjárbændur í Fljótum treysta á vini og vandamenn við smölun Sauðfjárbændur í Fljótum segjast vera of fáir eftir til að ráða einir við að smala eitt erfiðasta fjallasvæði landsins á Tröllaskaga. Þeir treysta á hjálp vina og vandamanna við smalamennskuna, en einnig á geltandi dróna. 1. nóvember 2022 17:57
Áhugavert fyrsta rekstrarár eftir að hafa opnað hótel í upphafi faraldurs Hún var ferðamálastjóri í áratug áður en hún keypti aflagðan sveitaskóla nyrst í Skagafirði og breytti í hótel með ærnum kostnaði. Sama dag og Ólöf Ýrr Atladóttir og maður hennar opnuðu var hins vegar öllu skellt í lás vegna covid. 2. nóvember 2022 22:55
Þjóðbraut liggi um Hjaltadal á ný með göngum undir Tröllaskaga Margir Norðlendingar sjá fyrir sér að jarðgöng undir Tröllaskaga verði til þess að Hólar í Hjaltadal endurheimti fyrri sess sem miðstöð Norðurlands. 24. október 2022 21:42