Man. Utd og Barcelona mætast Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2022 12:19 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni og þurfa því að fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, þar sem þeir mæta Barcelona. Getty/David Davies Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Í umspilinu mætast liðin sem enduðu í 3. sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu og liðin sem enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni. Eitt Íslendingalið er í keppninni en það er danska liðið Midtjylland sem landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með en Midtjylland mætir Sporting Lissabon. Dráttinn má sjá hér að neðan. Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma Umspilið fer fram 16. og 23. febrúar. Liðin sem vinna komast áfram í 16-liða úrslit en þar bíða liðin átta sem unnu sinn riðil í Evrópudeildinni. Þau lið eru Arsenal, Fenerbahce, Real Betis, Union Saint-Gilloise, Real Sociedad, Feyenoord, Freiburg, Ferencváros. Drátturinn í dag var í beinni útsendingu á Vísi og hér má sjá útsendinguna. Klippa: Drátturinn í Evrópudeild UEFA Hér að neðan má sjá flokkana tvo fyrir dráttinn í dag. Lið úr sama flokki gátu ekki mæst og ekki heldur lið frá sama landi. Lið úr Evrópudeild: PSV (Holland) Roma (Ítalía) Manchester United (England) Nantes (Frakkland) Rennes (Frakkland) Union Berlín (Þýskaland) Midtjylland (Danmörk) Monaco (Frakkland) Lið úr Meistaradeild: Ajax (Holland) Barcelona (Spánn) Salzburg (Austurríki) Sevilla (Spánn) Leverkusen (Þýskaland) Sporting Lissabon (Portúgal) Shaktar Donetsk (Úkraína) Juventus (Ítalía) Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Í umspilinu mætast liðin sem enduðu í 3. sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu og liðin sem enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni. Eitt Íslendingalið er í keppninni en það er danska liðið Midtjylland sem landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með en Midtjylland mætir Sporting Lissabon. Dráttinn má sjá hér að neðan. Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma Umspilið fer fram 16. og 23. febrúar. Liðin sem vinna komast áfram í 16-liða úrslit en þar bíða liðin átta sem unnu sinn riðil í Evrópudeildinni. Þau lið eru Arsenal, Fenerbahce, Real Betis, Union Saint-Gilloise, Real Sociedad, Feyenoord, Freiburg, Ferencváros. Drátturinn í dag var í beinni útsendingu á Vísi og hér má sjá útsendinguna. Klippa: Drátturinn í Evrópudeild UEFA Hér að neðan má sjá flokkana tvo fyrir dráttinn í dag. Lið úr sama flokki gátu ekki mæst og ekki heldur lið frá sama landi. Lið úr Evrópudeild: PSV (Holland) Roma (Ítalía) Manchester United (England) Nantes (Frakkland) Rennes (Frakkland) Union Berlín (Þýskaland) Midtjylland (Danmörk) Monaco (Frakkland) Lið úr Meistaradeild: Ajax (Holland) Barcelona (Spánn) Salzburg (Austurríki) Sevilla (Spánn) Leverkusen (Þýskaland) Sporting Lissabon (Portúgal) Shaktar Donetsk (Úkraína) Juventus (Ítalía)
Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20