Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2022 09:30 Vincent Aboubakar var markahæsti leikmaður Afríkumótsins fyrr á þessu ári með átta mörk. getty/Visionhaus Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. Fyrir leik Kamerúns og Egyptalands í undanúrslit Afríkumótsins í febrúar sagði Aboubakar að sér fyndist ekki mikið til Salah koma. Hann sagði að hann væri ágætis leikmaður sem skoraði mörg mörk en gerði annars ekki mikið í leikjum. Þrátt fyrir að Kamerún hafi tapað fyrir Egyptalandi og Aboubakar spili nú í Sádí-Arabíu gefur hann Salah engan afslátt. „Ég er ekki hrifinn af honum. Ég get gert það sem hann gerir. Ég hef bara ekki tækifæri til þess að spila með stóru félagi,“ sagði Aboubakar. „Ég skil skoðun fólks. Hann er einn af mestu markaskorurum ensku úrvalsdeildarinnar. Það er eðlilegt að þegar þú talar svona um þannig leikmann hlusti fólk. En ég sagði bara mína skoðun og mér er slétt sama hvað fólki finnst um hana.“ Aboubakar var markahæstur á Afríkumótinu með átta mörk á meðan Salah hafði hægar um sig og skoraði aðeins tvö. Egyptaland komst þó í úrslit þar sem liðið tapaði fyrir Senegal í vítaspyrnukeppni. Aboubakar, sem er varð tvívegis tyrkneskur meistari með Besiktas og tvívegis portúgalskur meistari með Porto, hefur skorað 37 mörk í 93 landsleikjum. Hann er fyrirliði kamerúnska landsliðsins sem er á leið á HM í Katar. Þar er Kamerún í riðli með Brasilíu, Serbíu og Sviss. Fótbolti Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira
Fyrir leik Kamerúns og Egyptalands í undanúrslit Afríkumótsins í febrúar sagði Aboubakar að sér fyndist ekki mikið til Salah koma. Hann sagði að hann væri ágætis leikmaður sem skoraði mörg mörk en gerði annars ekki mikið í leikjum. Þrátt fyrir að Kamerún hafi tapað fyrir Egyptalandi og Aboubakar spili nú í Sádí-Arabíu gefur hann Salah engan afslátt. „Ég er ekki hrifinn af honum. Ég get gert það sem hann gerir. Ég hef bara ekki tækifæri til þess að spila með stóru félagi,“ sagði Aboubakar. „Ég skil skoðun fólks. Hann er einn af mestu markaskorurum ensku úrvalsdeildarinnar. Það er eðlilegt að þegar þú talar svona um þannig leikmann hlusti fólk. En ég sagði bara mína skoðun og mér er slétt sama hvað fólki finnst um hana.“ Aboubakar var markahæstur á Afríkumótinu með átta mörk á meðan Salah hafði hægar um sig og skoraði aðeins tvö. Egyptaland komst þó í úrslit þar sem liðið tapaði fyrir Senegal í vítaspyrnukeppni. Aboubakar, sem er varð tvívegis tyrkneskur meistari með Besiktas og tvívegis portúgalskur meistari með Porto, hefur skorað 37 mörk í 93 landsleikjum. Hann er fyrirliði kamerúnska landsliðsins sem er á leið á HM í Katar. Þar er Kamerún í riðli með Brasilíu, Serbíu og Sviss.
Fótbolti Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira