Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2022 14:30 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er einn þriggja Blika sem taka þátt í leik Harvard og New Hampshire í bandaríska háskólafótboltanum. vísir/diego Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. Tíu íslenskar fótboltakonur komust í úrslitakeppni háskólaboltans. Þangað komast 64 lið af 348. Átta þeirra eru skipuð Íslendingum. Áslaug Munda og Hildur Þóra Hákonardóttir leika með Harvard sem mætir New Hamspire annað kvöld. Þar mæta þær fyrrverandi samherja sínum úr Breiðabliki, Guðrúnu Gyðu Haralz. Annar Íslendingaslagur er einnig á dagskránni í kvöld þegar LSU og Lamar eigast við. Ída Marín Hermannsdóttir, sem hefur leikið tvo A-landsleiki, leikur með LSU (gamla skólanum hans Shaquilles O'Neal) og Eva Karen Sigurdórsdóttir með Lamar. Tveir Íslendingar leika með Hofstra sem etur kappi við Georgetown. Þetta eru þær Þórhildur Þórhallsdóttir og Dagný Rún Pétursdóttir. Eydís Helgadóttir og stöllur hennar í Missouri State mæta Arkansas í kvöld, markvörðurinn Birta Guðlaugsdóttir leikur með Arizona State sem mætir Portland annað kvöld, sama kvöld og Kristín Erla Johnson og hennar samherjar í Wake Forest etja keppi við South Carolina. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Tíu íslenskar fótboltakonur komust í úrslitakeppni háskólaboltans. Þangað komast 64 lið af 348. Átta þeirra eru skipuð Íslendingum. Áslaug Munda og Hildur Þóra Hákonardóttir leika með Harvard sem mætir New Hamspire annað kvöld. Þar mæta þær fyrrverandi samherja sínum úr Breiðabliki, Guðrúnu Gyðu Haralz. Annar Íslendingaslagur er einnig á dagskránni í kvöld þegar LSU og Lamar eigast við. Ída Marín Hermannsdóttir, sem hefur leikið tvo A-landsleiki, leikur með LSU (gamla skólanum hans Shaquilles O'Neal) og Eva Karen Sigurdórsdóttir með Lamar. Tveir Íslendingar leika með Hofstra sem etur kappi við Georgetown. Þetta eru þær Þórhildur Þórhallsdóttir og Dagný Rún Pétursdóttir. Eydís Helgadóttir og stöllur hennar í Missouri State mæta Arkansas í kvöld, markvörðurinn Birta Guðlaugsdóttir leikur með Arizona State sem mætir Portland annað kvöld, sama kvöld og Kristín Erla Johnson og hennar samherjar í Wake Forest etja keppi við South Carolina.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira