Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2022 13:31 Dagur Sigurðsson var vinsæll sem landsliðsþjálfari Þýskalands og hér vilja stuðningsmenn mynd af sér með honum á Ólympíuleikunum í Ríó, þar sem Þýskaland vann brons. Getty/Lars Baron Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handboltamaðurinn og sérfræðingurinn Rasmus Boysen bendir á það á Twitter að þrátt fyrir að teljast stórþjóð í handboltaheiminum þá séu nú komin fjórtán stórmót í röð hjá Þjóðverjum, í handbolta karla og kvenna, án verðlauna. One of the biggest handball countries of the world, Germany, is now without a championship medal at male and female level for 14 championships in a row - since the male tournament at the Olympics 2016 #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 15, 2022 Síðustu verðlaun komu þegar Dagur Sigurðsson stýrði karlaliði Þýskalands til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, árið 2016. Í byrjun þess árs hafði Dagur afar óvænt gert Þjóðverja að Evrópumeisturum. Hann hætti svo með þýska liðið árið 2017 og tók við Japan. Kvennalið Þýskalands hefur ekki unnið til verðlauna síðan á HM 2007 þegar það fékk bronsverðlaun. Þjóðverjar ákváðu að ráða aftur Íslending í febrúar 2020 þegar þeir fengu Alfreð Gíslason til að taka við karlalandsliðinu. Liðið féll út í milliriðli á HM 2021 og einnig á EM í janúar síðastliðnum en vantaði lítið upp á til að ná lengra. Næsta tækifæri Þýskalands til verðlauna er á HM sem hefst 11. janúar, í Póllandi og Svíþjóð. Alfreð og hans menn eru þar í riðli með Alsír, Katar og Serbíu, og komist þeir í milliriðil mæta þeir þar þremur af liðunum úr F-riðli; Noregi, Norður-Makedóníu, Argentínu eða Hollandi. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Handboltamaðurinn og sérfræðingurinn Rasmus Boysen bendir á það á Twitter að þrátt fyrir að teljast stórþjóð í handboltaheiminum þá séu nú komin fjórtán stórmót í röð hjá Þjóðverjum, í handbolta karla og kvenna, án verðlauna. One of the biggest handball countries of the world, Germany, is now without a championship medal at male and female level for 14 championships in a row - since the male tournament at the Olympics 2016 #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 15, 2022 Síðustu verðlaun komu þegar Dagur Sigurðsson stýrði karlaliði Þýskalands til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, árið 2016. Í byrjun þess árs hafði Dagur afar óvænt gert Þjóðverja að Evrópumeisturum. Hann hætti svo með þýska liðið árið 2017 og tók við Japan. Kvennalið Þýskalands hefur ekki unnið til verðlauna síðan á HM 2007 þegar það fékk bronsverðlaun. Þjóðverjar ákváðu að ráða aftur Íslending í febrúar 2020 þegar þeir fengu Alfreð Gíslason til að taka við karlalandsliðinu. Liðið féll út í milliriðli á HM 2021 og einnig á EM í janúar síðastliðnum en vantaði lítið upp á til að ná lengra. Næsta tækifæri Þýskalands til verðlauna er á HM sem hefst 11. janúar, í Póllandi og Svíþjóð. Alfreð og hans menn eru þar í riðli með Alsír, Katar og Serbíu, og komist þeir í milliriðil mæta þeir þar þremur af liðunum úr F-riðli; Noregi, Norður-Makedóníu, Argentínu eða Hollandi.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira