Bein útsending: Hugum að hitaveitunni – Er alltaf nóg til? Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2022 08:30 Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Samorka stendur fyrir opnum fundi um stöðu hitaveitna og jarðhitaauðlindarinnar undir yfirskriftinni Hugum að hitaveitunni: Er alltaf nóg til? Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að jarðhitinn sé stærsti orkugjafi á Íslandi. „Um 60% af allri orku sem notuð er hér á landi er heitt vatn til húshitunar, baða og annarrar neyslu. Það eru alls 43 TWst sem er tvöfalt meiri orka en framleidd er af rafmagni. Notkun á heitu vatni hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur hún aukist umfram fjölgun íbúa í landinu og þrátt fyrir framfarir í einangrun húsa. Þessi aukning er mikil áskorun fyrir hitaveiturnar í landinu. Hver er staða hitaveitna um allt land? Geta núverandi nýtingarsvæði mætt þessari aukningu? Hvernig verður þróunin í eftirspurn eftir varma til húshitunar? Á fundi Samorku segja fulltrúar þriggja hitaveitna frá stöðunni eins og hún blasir við í dag. Þá verður sagt frá jarðvarmaspá til ársins 2060 og hvernig stjórnvöld geta stutt við sjálfbærar hitaveitur um allt land,“ segir í tilkynningunni. Fram koma: Veitur: Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra Rannsókna og þróunar hjá OR Selfossveitur: Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Norðurorka: Hjalti Steinn Gunnarsson, fagstjóri hitaveitu Orkustofnun: Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri Sjálfbærrar auðlindanýtingar Samorka: Almar Barja, fagsviðsstjóri Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. Orkumál Jarðhiti Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að jarðhitinn sé stærsti orkugjafi á Íslandi. „Um 60% af allri orku sem notuð er hér á landi er heitt vatn til húshitunar, baða og annarrar neyslu. Það eru alls 43 TWst sem er tvöfalt meiri orka en framleidd er af rafmagni. Notkun á heitu vatni hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur hún aukist umfram fjölgun íbúa í landinu og þrátt fyrir framfarir í einangrun húsa. Þessi aukning er mikil áskorun fyrir hitaveiturnar í landinu. Hver er staða hitaveitna um allt land? Geta núverandi nýtingarsvæði mætt þessari aukningu? Hvernig verður þróunin í eftirspurn eftir varma til húshitunar? Á fundi Samorku segja fulltrúar þriggja hitaveitna frá stöðunni eins og hún blasir við í dag. Þá verður sagt frá jarðvarmaspá til ársins 2060 og hvernig stjórnvöld geta stutt við sjálfbærar hitaveitur um allt land,“ segir í tilkynningunni. Fram koma: Veitur: Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra Rannsókna og þróunar hjá OR Selfossveitur: Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Norðurorka: Hjalti Steinn Gunnarsson, fagstjóri hitaveitu Orkustofnun: Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri Sjálfbærrar auðlindanýtingar Samorka: Almar Barja, fagsviðsstjóri Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku.
Orkumál Jarðhiti Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira