Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Smári Jökull Jónsson skrifar 20. nóvember 2022 18:53 Það var hart barist í leiknum í dag. Vísir/AP Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Svartfellingar voru oftar með frumkvæðið í fyrri hálfleik og leiddu 13-12 að honum loknum. Svartfellingar náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í síðari hálfleiknum og var Itana Grbic öflgu í þerra liði sem og Marta Batinovic í markinu. Undir lokin komu Frakkar þó til baka. Þeir breyttu stöðunni úr 20-17 í 21-20 sér í vil og spennan í algleymingi. Lokasekúndurnar voru svo ótrúlega spennandi. Svartfellingar komust yfir á ný í stöðunni 22-21 og voru með boltann þegar hálf mínúta var eftir. Boltinn var hins vegar dæmdur af þeim og Frakkar fengu vítakast og Grbic tveggja mínútna brottvísun þegar tvær sekúndur voru eftir. [ LIVE] Euro de Handball (F) L'arbitrage vidéo sauve Grâce Zaadi de l'expulsion ! Simulation de la part de la gardienne norvégienne ? pic.twitter.com/BuBxS6y4sY— beIN SPORTS (@beinsports_FR) November 18, 2022 Á vítalínuna steig Grace Zaadi og jafnaði metin úr fyrsta vítakasti Frakka í leiknum. Því varð að framlengja. Í framlengingunni voru Svartfellingar svo sterkari. Þær komust í 26-24 en Grace Zaadi fékk tækifæri til að minnka muninn í eitt mark þegar rúm mínúta var eftir. Hún skaut hins vegar yfir og þá var björninn unninn fyrir Svartfellinga. Lokatölur 27-25 og Svartfellingar fögnuðu innilega í lokin, vel studdar af fjölmörgum stuðningsmönnum á pöllunum. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Svartfellingar voru oftar með frumkvæðið í fyrri hálfleik og leiddu 13-12 að honum loknum. Svartfellingar náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í síðari hálfleiknum og var Itana Grbic öflgu í þerra liði sem og Marta Batinovic í markinu. Undir lokin komu Frakkar þó til baka. Þeir breyttu stöðunni úr 20-17 í 21-20 sér í vil og spennan í algleymingi. Lokasekúndurnar voru svo ótrúlega spennandi. Svartfellingar komust yfir á ný í stöðunni 22-21 og voru með boltann þegar hálf mínúta var eftir. Boltinn var hins vegar dæmdur af þeim og Frakkar fengu vítakast og Grbic tveggja mínútna brottvísun þegar tvær sekúndur voru eftir. [ LIVE] Euro de Handball (F) L'arbitrage vidéo sauve Grâce Zaadi de l'expulsion ! Simulation de la part de la gardienne norvégienne ? pic.twitter.com/BuBxS6y4sY— beIN SPORTS (@beinsports_FR) November 18, 2022 Á vítalínuna steig Grace Zaadi og jafnaði metin úr fyrsta vítakasti Frakka í leiknum. Því varð að framlengja. Í framlengingunni voru Svartfellingar svo sterkari. Þær komust í 26-24 en Grace Zaadi fékk tækifæri til að minnka muninn í eitt mark þegar rúm mínúta var eftir. Hún skaut hins vegar yfir og þá var björninn unninn fyrir Svartfellinga. Lokatölur 27-25 og Svartfellingar fögnuðu innilega í lokin, vel studdar af fjölmörgum stuðningsmönnum á pöllunum.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira