Strákarnir rústuðu metinu yfir flest jafntefli á einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 11:01 Birkir Bjarnason og félagar í íslenska landsliðinu gerðu átta jafntefli á árinu 2022. Getty/Robbie Jay Barratt Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði árið 2022 á sama hátt og svo oft í leikjunum sínum á árinu eða með jafntefli. Íslensku strákarnir gerðu 1-1 jafntefli við Lettland í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins um helgina en tryggðu sér bikarinn með sigur í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í röð sem íslenska liðið vann í vítakeppni eftir jafntefli í venjulegum leiktíma. Það var ekki hægt að kvarta yfir vítanýtingu liðsins í leikjunum, því liðið nýtti öll sex víti sín á móti Litháen og svo öll átta vítin sín á móti Lettlandi auk þess að skora mark sitt úr vítaspyrnu. Fimmtán víti og hundrað prósent nýting. Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7) Þessi úrslit þýddu að íslenska landsliðið gerði átta jafntefli í fjórtán landsleikjum sínum á árinu 2022. Sigrarnir urðu aðeins tveir og tapleikirnir voru fjórir. Íslensku strákarnir gerðu fimm 1-1 jafntefli, tvö 2-2 jafntefli og svo eitt markalaust jafntefli. Þetta er ekki bara nýtt met í jafnteflisleikjum á einu ári heldur tvöfaldaði liðið gamla metið sem voru fjögur jafntefli. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið líka gert jafntefli í meira en fimmtíu prósent leikja sinna á einu ári. Íslensku strákarnir gerðu jafntefli í 57 prósent leikja sinna á árinu 2022. Arnar Þór Viðarsson hefur ný stýrt íslenska landsliðinu í 27 leikjum og tólf þeirra hafa endað með jafntefli eða 44 prósent. Ísland hefur aðeins unnið fimm leiki undir hans stjórn. Þessi tólf jafntefli hafa komið í síðustu 22 leikjum undir stjórn Arnars. Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Íslensku strákarnir gerðu 1-1 jafntefli við Lettland í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins um helgina en tryggðu sér bikarinn með sigur í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í röð sem íslenska liðið vann í vítakeppni eftir jafntefli í venjulegum leiktíma. Það var ekki hægt að kvarta yfir vítanýtingu liðsins í leikjunum, því liðið nýtti öll sex víti sín á móti Litháen og svo öll átta vítin sín á móti Lettlandi auk þess að skora mark sitt úr vítaspyrnu. Fimmtán víti og hundrað prósent nýting. Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7) Þessi úrslit þýddu að íslenska landsliðið gerði átta jafntefli í fjórtán landsleikjum sínum á árinu 2022. Sigrarnir urðu aðeins tveir og tapleikirnir voru fjórir. Íslensku strákarnir gerðu fimm 1-1 jafntefli, tvö 2-2 jafntefli og svo eitt markalaust jafntefli. Þetta er ekki bara nýtt met í jafnteflisleikjum á einu ári heldur tvöfaldaði liðið gamla metið sem voru fjögur jafntefli. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið líka gert jafntefli í meira en fimmtíu prósent leikja sinna á einu ári. Íslensku strákarnir gerðu jafntefli í 57 prósent leikja sinna á árinu 2022. Arnar Þór Viðarsson hefur ný stýrt íslenska landsliðinu í 27 leikjum og tólf þeirra hafa endað með jafntefli eða 44 prósent. Ísland hefur aðeins unnið fimm leiki undir hans stjórn. Þessi tólf jafntefli hafa komið í síðustu 22 leikjum undir stjórn Arnars.
Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7)
Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira