Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 11:31 Katie Meyer fagnar með félögum sínum þegar lið Stanford Cardinal varð bandarískur háskólameistari í fótbolta. Getty/Jamie Schwaberow Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór. Foreldrar Katie hafa nú stefnt skólanum vegna þessa máls. The parents of Katie Meyer, a star goalie who died by suicide last spring, filed a wrongful death lawsuit against Stanford.Content warning: This report discusses suicide.https://t.co/jXWGCKJmAj— ESPN (@espn) November 24, 2022 Meyer var aðeins 21 árs gömul þegar hún dó en hún hafði þá verið kölluð fyrir aganefnd skólans. Ástæðan fyrir því var að Katie hafði helt kaffi yfir fótboltamann í skólanum sem var ásakaður um að nauðga liðsfélaga Katie í fótboltaliðinu. Faðir hennar segir að hún hafi þarna verið að koma liðsfélaga sínum til varnar. Í ákærunni á hendur Stanford skólans kemur fram að Stanford hafði sent henni tölvupóst þar sem henni var meðal annars hótað brottrekstri úr skólanum og þar hafi verið talsvert um ógnandi orðalag. The family of Katie Meyer, a star soccer player who died by suicide last spring, has filed a wrongful death lawsuit against Stanford University and several administrators https://t.co/9cU1A0SosB— CNN (@CNN) November 25, 2022 Meyer talaði við foreldra sína og tvær systur á FaceTime sama kvöld og hún tók sitt eigið líf og þá lá vel á henni. Þau voru að skipuleggja hvað þau ætluðu að gera saman í vorfríinu. Seinna þetta sama kvöld fékk Katie hins vegar sex blaðsíðna tölvupóst frá Stanford skólanum þar sem hún var boðuð á fund aganefndar skólans. Daginn eftir fannst Karie látin í herbergi sínu og seinna var staðfest að hún hafði framið sjálfsmorð. Meyer hjálpaði Stanford skólanum að verða bandarískur háskólameistari árið 2018 þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni í úrslitaleiknum. Hún ætlaði sér að fara í lögfræði í Stanford. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Foreldrar Katie hafa nú stefnt skólanum vegna þessa máls. The parents of Katie Meyer, a star goalie who died by suicide last spring, filed a wrongful death lawsuit against Stanford.Content warning: This report discusses suicide.https://t.co/jXWGCKJmAj— ESPN (@espn) November 24, 2022 Meyer var aðeins 21 árs gömul þegar hún dó en hún hafði þá verið kölluð fyrir aganefnd skólans. Ástæðan fyrir því var að Katie hafði helt kaffi yfir fótboltamann í skólanum sem var ásakaður um að nauðga liðsfélaga Katie í fótboltaliðinu. Faðir hennar segir að hún hafi þarna verið að koma liðsfélaga sínum til varnar. Í ákærunni á hendur Stanford skólans kemur fram að Stanford hafði sent henni tölvupóst þar sem henni var meðal annars hótað brottrekstri úr skólanum og þar hafi verið talsvert um ógnandi orðalag. The family of Katie Meyer, a star soccer player who died by suicide last spring, has filed a wrongful death lawsuit against Stanford University and several administrators https://t.co/9cU1A0SosB— CNN (@CNN) November 25, 2022 Meyer talaði við foreldra sína og tvær systur á FaceTime sama kvöld og hún tók sitt eigið líf og þá lá vel á henni. Þau voru að skipuleggja hvað þau ætluðu að gera saman í vorfríinu. Seinna þetta sama kvöld fékk Katie hins vegar sex blaðsíðna tölvupóst frá Stanford skólanum þar sem hún var boðuð á fund aganefndar skólans. Daginn eftir fannst Karie látin í herbergi sínu og seinna var staðfest að hún hafði framið sjálfsmorð. Meyer hjálpaði Stanford skólanum að verða bandarískur háskólameistari árið 2018 þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni í úrslitaleiknum. Hún ætlaði sér að fara í lögfræði í Stanford.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira