Efins um sameiningu Skógræktar og Landgræðslu í eina stofnun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. desember 2022 21:05 Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri er efins um skynsemi þess að sameina Skógræktina og Landgræðsluna í eina ríkisstofnun enda segir hann að Skógræktarinnar vegna sé engin þörf á sameiningu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýjar höfuðstöðvar Skógræktar- og landgræðslu gætu átt heima á Egilsstöðum, Selfossi, Gunnarsholti eða á Akureyri. Þetta segir skógræktarstjóri, sem situr á Egilsstöðum en Landgræðslustjóri er í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Stofnanirnar verða formlega sameinaðar um áramótin 2023 til 2024. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur ákveðið að Skógræktin og Landgræðslan verði sameinaðar í eina ríkisstofnun. Mörgum finnst þetta skynsamlegt en aðrir eru ekki jafn sannfærðir eins og skógræktarstjóri sjálfur. „Skógræktarinnar vegna er engin þörf á að sameina að mínu mati. Hitti er svo annað mál að ég sé alveg möguleikana í sameiningu og það eru talsverðir möguleikar á að mynda öfluga stofnun en það þarf auðvitað að standa vel að því og allt það,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri og bætir við. „Skógræktarinnar vegna er ekki knýjandi ástæða, það gengur vel hjá okkur, við eru á góðri siglingu, það er framgangur í skógrækt og okkur tekst vel til. Þá er spurning þegar vel gengur hvort að einhver breyting á því sé af hinu góða eða hinu slæma og það veit maður ekkert náttúrulega fyrir fram.“ Um 130 manns vinna hjá báðum stofnunum í dag. Þröstur segist ekki hafa neina sérstaka skoðun á því hvar höfuðstöðvar nýrrar stofunnar ættu að vera en nefnir þó þessa fjóra staði. Höfuðstvöðar Landgræðslunnar eru í Gunnarsholti í Rangárþingi ytra.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Egilsstaðir að sjálfsögðu, Gunnarsholt, Akureyri og Selfoss.“ Hvernig leggst þessi sameining í þitt starfsfólk? „Misjafnlega. Það eru flestir bara blátt áfram um að láta þetta ganga, það er alveg ljóst, hvað svo sem þeim finnst um það, þar að segja hvort þeim finnist það jákvætt eða neikvætt, þá er starfsfólk almennt blátt áfram um að þetta gangi vel,“ segir Þröstur. Höfuðstöðvar Skógræktarinnar eru á Egilsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Skógrækt og landgræðsla Stjórnsýsla Akureyri Múlaþing Árborg Rangárþing ytra Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur ákveðið að Skógræktin og Landgræðslan verði sameinaðar í eina ríkisstofnun. Mörgum finnst þetta skynsamlegt en aðrir eru ekki jafn sannfærðir eins og skógræktarstjóri sjálfur. „Skógræktarinnar vegna er engin þörf á að sameina að mínu mati. Hitti er svo annað mál að ég sé alveg möguleikana í sameiningu og það eru talsverðir möguleikar á að mynda öfluga stofnun en það þarf auðvitað að standa vel að því og allt það,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri og bætir við. „Skógræktarinnar vegna er ekki knýjandi ástæða, það gengur vel hjá okkur, við eru á góðri siglingu, það er framgangur í skógrækt og okkur tekst vel til. Þá er spurning þegar vel gengur hvort að einhver breyting á því sé af hinu góða eða hinu slæma og það veit maður ekkert náttúrulega fyrir fram.“ Um 130 manns vinna hjá báðum stofnunum í dag. Þröstur segist ekki hafa neina sérstaka skoðun á því hvar höfuðstöðvar nýrrar stofunnar ættu að vera en nefnir þó þessa fjóra staði. Höfuðstvöðar Landgræðslunnar eru í Gunnarsholti í Rangárþingi ytra.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Egilsstaðir að sjálfsögðu, Gunnarsholt, Akureyri og Selfoss.“ Hvernig leggst þessi sameining í þitt starfsfólk? „Misjafnlega. Það eru flestir bara blátt áfram um að láta þetta ganga, það er alveg ljóst, hvað svo sem þeim finnst um það, þar að segja hvort þeim finnist það jákvætt eða neikvætt, þá er starfsfólk almennt blátt áfram um að þetta gangi vel,“ segir Þröstur. Höfuðstöðvar Skógræktarinnar eru á Egilsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Skógrækt og landgræðsla Stjórnsýsla Akureyri Múlaþing Árborg Rangárþing ytra Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira