Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. desember 2022 12:19 Vísir/Egill Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. Vilhjálmur segist bjartsýnn fyrir viðræður dagsins: „Það er hugur í mér um að reyna að ná að klára kjarasamninginn með það að markmiði að koma launahækkunum út til minna félagsmanna eins fljótt og verða má enda hefur lágtekjufólk á íslenskum vinnumarkaði þurft að þola gríðarlegar hækkanir á liðnum misserum. Ég tel engan tíma mega missa í því að koma launahækkunum út til fólksins. Það er megin markmiðið. Það er að ganga í garð jólahátíð og ég veit að það er mikið af lágtekjufólki sem á erfitt með að ná endum saman. Ég tek þá ábyrgð gríðarlega alvarlega að okkur takist að koma þessum launahækkunum út til fólksins. Hvort það takist, það verður tíminn að leiða í ljós.“ Vilhjálmur segir eftir sem áður að hans vilji sé til þess að semja um krónutöluhækkanir í þessum viðræðum. Krónutöluhækkanir gagnist lágtekufólki best. „Já, við erum að semja um krónutöluhækkanir enda hef ég sagt það í ræðu og riti í gegnum árin að prósentuhækkanir gagnvart lágtekjufólki eru aflgjafi misskiptingar og óréttlætis.“ En skynjar Vilhjálmur samningsvilja hjá Samtökum atvinnulífsins? „Ég held að það sé allavega vilji til þess að reyna eins og kostur er að ná þessu saman. Það þarf alltaf tvo til þegar tveir deila það liggur bara fyrir ef það á að nást lausn. Svo ég biðla bara til samtaka atvinnulífsins að leggja sitt af mörkum til þess að við náum saman.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Vilhjálmur segist bjartsýnn fyrir viðræður dagsins: „Það er hugur í mér um að reyna að ná að klára kjarasamninginn með það að markmiði að koma launahækkunum út til minna félagsmanna eins fljótt og verða má enda hefur lágtekjufólk á íslenskum vinnumarkaði þurft að þola gríðarlegar hækkanir á liðnum misserum. Ég tel engan tíma mega missa í því að koma launahækkunum út til fólksins. Það er megin markmiðið. Það er að ganga í garð jólahátíð og ég veit að það er mikið af lágtekjufólki sem á erfitt með að ná endum saman. Ég tek þá ábyrgð gríðarlega alvarlega að okkur takist að koma þessum launahækkunum út til fólksins. Hvort það takist, það verður tíminn að leiða í ljós.“ Vilhjálmur segir eftir sem áður að hans vilji sé til þess að semja um krónutöluhækkanir í þessum viðræðum. Krónutöluhækkanir gagnist lágtekufólki best. „Já, við erum að semja um krónutöluhækkanir enda hef ég sagt það í ræðu og riti í gegnum árin að prósentuhækkanir gagnvart lágtekjufólki eru aflgjafi misskiptingar og óréttlætis.“ En skynjar Vilhjálmur samningsvilja hjá Samtökum atvinnulífsins? „Ég held að það sé allavega vilji til þess að reyna eins og kostur er að ná þessu saman. Það þarf alltaf tvo til þegar tveir deila það liggur bara fyrir ef það á að nást lausn. Svo ég biðla bara til samtaka atvinnulífsins að leggja sitt af mörkum til þess að við náum saman.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira