Fundað fram á kvöld Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. desember 2022 20:13 Kristján Þórður Snæbjarnarson Vísir/Vilhelm Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. Samninganefndirnar komu til fundar í karphúsinu í hádeginu í dag eftir fundarhlé gærdagsins. Fólk kom misbjartsýnt til viðræðna en þó vonast deiluaðilar eftir því að samninganefndirnar nái saman á næstunni. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður rafiðnaðarsambandsins var vongóður við upphaf fundarins en sagði stöðuna viðkvæma. „Já maður auðvitað kemur inn í daginn fullur af orku til þess að reyna að setjast við samningaborðið og komast lengra í að ræða málin og vonandi enda með kjarasamningi. Það er auðvitað alltaf markmiðið hjá okkur. Staðan er hins vegar þannig núna að hún er frekar óljós og getur brugðið til beggja vona hvað þetta varðar.“ Athygli hefur vakið að eitt stærsta stéttarfélag landsins, VR, hefur slitið viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins en Aðalsteinn Leifsson, Ríkissáttasemjari sagði í samtali við fréttastofu að hann vonaðist eftir því að fá félagið aftur að borðinu á einhverju stigi málsins. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Samninganefndirnar komu til fundar í karphúsinu í hádeginu í dag eftir fundarhlé gærdagsins. Fólk kom misbjartsýnt til viðræðna en þó vonast deiluaðilar eftir því að samninganefndirnar nái saman á næstunni. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður rafiðnaðarsambandsins var vongóður við upphaf fundarins en sagði stöðuna viðkvæma. „Já maður auðvitað kemur inn í daginn fullur af orku til þess að reyna að setjast við samningaborðið og komast lengra í að ræða málin og vonandi enda með kjarasamningi. Það er auðvitað alltaf markmiðið hjá okkur. Staðan er hins vegar þannig núna að hún er frekar óljós og getur brugðið til beggja vona hvað þetta varðar.“ Athygli hefur vakið að eitt stærsta stéttarfélag landsins, VR, hefur slitið viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins en Aðalsteinn Leifsson, Ríkissáttasemjari sagði í samtali við fréttastofu að hann vonaðist eftir því að fá félagið aftur að borðinu á einhverju stigi málsins.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira