Bein útsending: Gott að eldast – Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2022 10:36 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra kynna drögin að aðgerðaáætluninni. Aðsend Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra standa fyrir opnum kynningarfundi þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við eldra fólk. Fundurinn fer fram á Hilton Nordica í dag og hefst klukkan 11 og stendur til 13. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Í byrjun fundar kynntu ráðherrarnir nafn verkefnisins: Gott að eldast. Fram kom að það eigi að vera gott að eldast á Íslandi. Fólk eigi að geta látið sig hlakka til efri áranna og síðustu áratugir ævinnar eigi að vera meðal þeirra bestu. Til þess að svo geti orðið þurfi að flétta saman ólíka þætti í sterka taug sem tengir okkur öll saman. Aðsend Um fundinn segir að verkefnastjórn sem hafi verið skipuð síðastliðið sumar hafi unnið að mótun aðgerðaáætlunarinnar í samvinnu við haghafa. „Stefnt er að því að birta drögin að aðgerðaáætluninni til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í desember og leggja áætlunina síðan fram sem tillögu til þingsályktunar á vorþingi 2023. Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk er eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar líkt og fram kemur í stjórnarsáttmála. Markmiðið er að trygga eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort sem um ræðir heimaþjónustu á vegum sveitarfélaga eða heilbrigðisþjónustu og að þjónustan sé veitt þegar hennar er þörf, á forsendum fólksins sjálfs og á réttu þjónustustigi,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Dagskrá kynningarfundarins: 11:00-11:15 Ávörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra 11:15-11:35 Kynning á drögum að aðgerðaáætlun um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk 11:35-11:50 Umræður 11:50-12:35 Stutt erindi um samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu: - Hvað er samþætt félags- og heilbrigðisþjónusta? Margrét Guðnadóttir, doktorsnemi í heimahjúkrun við Háskóla Íslands og verkefnastjóri SELMU-heimaþjónusta - Hverju skilar slík þjónusta fyrir íbúa? Guðbjörg Th. Einarsdóttir, mastersnemi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og verkefnastjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar - Hvað segja tölurnar? Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, teymisstjóri árangurs- og gæðamats velferðarsvið Reykjavíkurborgar 12:35-12:50 Umræður 12:50-13:00 Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, flytur lokaorð Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Fundurinn fer fram á Hilton Nordica í dag og hefst klukkan 11 og stendur til 13. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Í byrjun fundar kynntu ráðherrarnir nafn verkefnisins: Gott að eldast. Fram kom að það eigi að vera gott að eldast á Íslandi. Fólk eigi að geta látið sig hlakka til efri áranna og síðustu áratugir ævinnar eigi að vera meðal þeirra bestu. Til þess að svo geti orðið þurfi að flétta saman ólíka þætti í sterka taug sem tengir okkur öll saman. Aðsend Um fundinn segir að verkefnastjórn sem hafi verið skipuð síðastliðið sumar hafi unnið að mótun aðgerðaáætlunarinnar í samvinnu við haghafa. „Stefnt er að því að birta drögin að aðgerðaáætluninni til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í desember og leggja áætlunina síðan fram sem tillögu til þingsályktunar á vorþingi 2023. Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk er eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar líkt og fram kemur í stjórnarsáttmála. Markmiðið er að trygga eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort sem um ræðir heimaþjónustu á vegum sveitarfélaga eða heilbrigðisþjónustu og að þjónustan sé veitt þegar hennar er þörf, á forsendum fólksins sjálfs og á réttu þjónustustigi,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Dagskrá kynningarfundarins: 11:00-11:15 Ávörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra 11:15-11:35 Kynning á drögum að aðgerðaáætlun um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk 11:35-11:50 Umræður 11:50-12:35 Stutt erindi um samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu: - Hvað er samþætt félags- og heilbrigðisþjónusta? Margrét Guðnadóttir, doktorsnemi í heimahjúkrun við Háskóla Íslands og verkefnastjóri SELMU-heimaþjónusta - Hverju skilar slík þjónusta fyrir íbúa? Guðbjörg Th. Einarsdóttir, mastersnemi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og verkefnastjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar - Hvað segja tölurnar? Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, teymisstjóri árangurs- og gæðamats velferðarsvið Reykjavíkurborgar 12:35-12:50 Umræður 12:50-13:00 Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, flytur lokaorð
Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent