Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 15:01 Jude Bellingham eftir einn af leikjum enska landsliðsins á heimsmeistaramótinu. AP/Luca Bruno Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Borussia Dortmund mun selja Bellingham til hæstbjóðanda í sumar og það er óhætt að segja að þessi nítján ára miðjumaður hafi hækkað vel í verði með frábærri frammistöðu sinni á HM í Katar. Liverpool hefur verið í forystunni í Bellingham kapphlaupinu en Chelsea, Manchester United, Manchester City og Real Madrid eru einnig mjög áhugasöm. PSG president Nasser Al Khelaifi on Jude Bellingham: Amazing player. He s one of the best in the World Cup. He s calm, confident everybody wants him - so I m not gonna hide it , tells @SkySportsPL. #PSG I respect Dortmund, so who wants Bellingham has to speak with BVB . pic.twitter.com/ym7q9PMHH8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Nú hefur PSG bæst í kapphlaupið ef marka má viðtal við forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi. „Þvílíkur leikmaður. England er heppið að hafa hann. Hann er enn af bestu leikmönnum mótsins,“ sagði Nasser Al-Khelaifi við Sky Sports. „Það magnað að sjá hann spila svona vel á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, rólegur, yfirvegaður og fullur sjálfstrausts,“ sagði Al-Khelaifi. „Það vilja allir fá hann. Ég ætla ekki að fela áhuga okkar en ég ber virðingu fyrir því að hann er hjá sínu félagi og ef við viljum ræða við hann þá munum við tala fyrst við félagið,“ sagði Al-Khelaifi. PSG hefur ekki áhuga á að semja við Cristiano Ronaldo. „Við erum með Messi, Neymar og Mbappe og það væri mjög erfitt að bæta honum við. Ég óska honum samt alls hins besta. Hann er frábær og enn stórkostlegur leikmaður,“ sagði Al-Khelaifi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Spænski boltinn HM 2022 í Katar Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira
Borussia Dortmund mun selja Bellingham til hæstbjóðanda í sumar og það er óhætt að segja að þessi nítján ára miðjumaður hafi hækkað vel í verði með frábærri frammistöðu sinni á HM í Katar. Liverpool hefur verið í forystunni í Bellingham kapphlaupinu en Chelsea, Manchester United, Manchester City og Real Madrid eru einnig mjög áhugasöm. PSG president Nasser Al Khelaifi on Jude Bellingham: Amazing player. He s one of the best in the World Cup. He s calm, confident everybody wants him - so I m not gonna hide it , tells @SkySportsPL. #PSG I respect Dortmund, so who wants Bellingham has to speak with BVB . pic.twitter.com/ym7q9PMHH8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Nú hefur PSG bæst í kapphlaupið ef marka má viðtal við forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi. „Þvílíkur leikmaður. England er heppið að hafa hann. Hann er enn af bestu leikmönnum mótsins,“ sagði Nasser Al-Khelaifi við Sky Sports. „Það magnað að sjá hann spila svona vel á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, rólegur, yfirvegaður og fullur sjálfstrausts,“ sagði Al-Khelaifi. „Það vilja allir fá hann. Ég ætla ekki að fela áhuga okkar en ég ber virðingu fyrir því að hann er hjá sínu félagi og ef við viljum ræða við hann þá munum við tala fyrst við félagið,“ sagði Al-Khelaifi. PSG hefur ekki áhuga á að semja við Cristiano Ronaldo. „Við erum með Messi, Neymar og Mbappe og það væri mjög erfitt að bæta honum við. Ég óska honum samt alls hins besta. Hann er frábær og enn stórkostlegur leikmaður,“ sagði Al-Khelaifi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Spænski boltinn HM 2022 í Katar Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira