Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu hjá Magdeburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 21:50 Gísli Þorgeir í leik kvöldsins. Twitter@ehfcl Íslenska tvíeykið var einfaldlega óstöðvandi þegar Magdeburg lagði Danmerkurmeistara GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta með tveggja marka mun, 36-43. Samtals skoruðu Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson 19 mörk og gáfu 7 stoðsendingar. Magdeburg tók á móti öflugu liði GOG í Meistaradeildinni í kvöld og þrátt fyrir að vera alltaf skrefi á undan tókst Þýskalandsmeisturunum aldrei að stinga Danina af. Staðan í hálfleik var 21-18 Magdeburg í vil en þegar flautað var til leiksloka var munurinn aðeins tvö mörk, 36-34. ÓMAR INGI MAGNUSSON! Do we need to say more? Incredible! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/Fsh8Eo3TET— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Segja má að íslenska tvíeykið Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hafi borið af í liði Magdeburg. Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og var markahæstur allra á vellinum með 11 mörk ásamt því að gefa 5 stoðsendingar. Gísli Þorgeir kom þar á eftir í liði heimamanna með 8 mörk og 2 stoðsendingar. A lovely pass from Ómar Ingi Magnusson! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/rP4uSxBPq6— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 12 stig, fjórum stigum minna en topplið París Saint-Germain. Þá komst Orri Freyr Þorkelsson ekki á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Celje, 29-26. Elverum er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Magdeburg tók á móti öflugu liði GOG í Meistaradeildinni í kvöld og þrátt fyrir að vera alltaf skrefi á undan tókst Þýskalandsmeisturunum aldrei að stinga Danina af. Staðan í hálfleik var 21-18 Magdeburg í vil en þegar flautað var til leiksloka var munurinn aðeins tvö mörk, 36-34. ÓMAR INGI MAGNUSSON! Do we need to say more? Incredible! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/Fsh8Eo3TET— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Segja má að íslenska tvíeykið Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hafi borið af í liði Magdeburg. Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og var markahæstur allra á vellinum með 11 mörk ásamt því að gefa 5 stoðsendingar. Gísli Þorgeir kom þar á eftir í liði heimamanna með 8 mörk og 2 stoðsendingar. A lovely pass from Ómar Ingi Magnusson! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/rP4uSxBPq6— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 12 stig, fjórum stigum minna en topplið París Saint-Germain. Þá komst Orri Freyr Þorkelsson ekki á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Celje, 29-26. Elverum er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti