Erlent

Hörmungar, djörfung og dáð

Hólmfríður Gísladóttir skrifar

Hinn 24. febrúar síðastliðinn réðust Rússar inn í Úkraínu og umbreyttu stöðu öryggis- og varnarmála í Evrópu. 

Milljónir Úkraínumanna flúðu land og Finnar og Svíar sáu sér þann kost vænstan í stöðunni að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu.

Fjöldamorð, hroðaverk og orkuskortur biðu úkraínsku þjóðarinnar, í átökum sem enn sér ekki fyrir endann á.

Frétta­stofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2022 alla virka daga í desember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×