„Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. desember 2022 20:25 Pétur Ingvarsson var ánægður með sigur á Grindavík Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann sannfærandi 29 stiga sigur á Grindavík 93-122. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með öruggan útisigur. „Við þurftum bara fjórar sekúndur til að venjast aðstæðum í Grindavík. Við byrjuðum leikinn vel og Grindavík missti kraft þegar við gáfum þeim svona mikla mótspyrnu,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram. „Ég sagði í viðtali fyrir leik að ég taldi Grindavík ekki geta skorað hundrað stig. Um leið og við vorum komnir nálægt hundrað stigum þá var ég orðinn rólegur þar sem ég vissi að þeir hafa ekki kraftinn í það.“ Breiðablik fékk tvisvar á sig 70 stig í fyrri hálfleik á síðasta tímabili en í kvöld voru Blikar nálægt því að vera hinu megin við borðið og gera 70 stig í fyrri hálfleik. Breiðablik var körfu frá því og gerði 68 stig. „Ég var ekki að spá í að við náðum ekki að gera 70 stig í fyrri hálfleik út af hvað gerðist á síðasta tímabili. Við erum ekki það góðir að við leyfum okkur að hugsa svoleiðis heldur erum við sáttir með alla sigra. Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta og við vorum undirbúnir fyrir það. Í seinni hálfleik byrjaði Grindavík á að gera tíu stig í röð á okkur og þeir eru hættulegir.“ Pétur viðurkenndi að leikurinn væri ekki fullkominn heldur var þriðji leikhluti Breiðabliks eitthvað sem hann vill laga og gera betur. „Maður lítur alveg jafn illa út þegar maður er með gott forskot og tapar því niður eins og maður lítur vel út þegar vel gengur.“ „En ég var ánægður með leikinn í heild sinni og við kláruðum þetta fagmannlega og þetta var öruggur 29 stiga sigur,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Breiðablik Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
„Við þurftum bara fjórar sekúndur til að venjast aðstæðum í Grindavík. Við byrjuðum leikinn vel og Grindavík missti kraft þegar við gáfum þeim svona mikla mótspyrnu,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram. „Ég sagði í viðtali fyrir leik að ég taldi Grindavík ekki geta skorað hundrað stig. Um leið og við vorum komnir nálægt hundrað stigum þá var ég orðinn rólegur þar sem ég vissi að þeir hafa ekki kraftinn í það.“ Breiðablik fékk tvisvar á sig 70 stig í fyrri hálfleik á síðasta tímabili en í kvöld voru Blikar nálægt því að vera hinu megin við borðið og gera 70 stig í fyrri hálfleik. Breiðablik var körfu frá því og gerði 68 stig. „Ég var ekki að spá í að við náðum ekki að gera 70 stig í fyrri hálfleik út af hvað gerðist á síðasta tímabili. Við erum ekki það góðir að við leyfum okkur að hugsa svoleiðis heldur erum við sáttir með alla sigra. Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta og við vorum undirbúnir fyrir það. Í seinni hálfleik byrjaði Grindavík á að gera tíu stig í röð á okkur og þeir eru hættulegir.“ Pétur viðurkenndi að leikurinn væri ekki fullkominn heldur var þriðji leikhluti Breiðabliks eitthvað sem hann vill laga og gera betur. „Maður lítur alveg jafn illa út þegar maður er með gott forskot og tapar því niður eins og maður lítur vel út þegar vel gengur.“ „En ég var ánægður með leikinn í heild sinni og við kláruðum þetta fagmannlega og þetta var öruggur 29 stiga sigur,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Breiðablik Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira