Óskar Örn genginn til liðs við Grindavík Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2022 16:58 Óskar Örn Hauksson er genginn til liðs við Grindvíkinga. Ungmennafélag Grindavíkur Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur skrifað undir samning við Grindavík og mun leika með félaginu í Lengjudeildinni á komandi tímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu Grindvíkinga, en Óskar Örn steig sín fyrstu skref í efstu deild með félaginu. Hann lék með Grindavík frá 2004 til 2006 þar sem hann skoraði 12 mörk í 57 leikjum í deild og bikar. Óskar Örn á ný í Grindavík⚽️Óskar Örn Hauksson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2⃣0⃣2⃣3⃣.Nánar 👉 https://t.co/Y5mWI4GazrÁfram Grindavík!💛💙 pic.twitter.com/jNuGgjGqrJ— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) December 11, 2022 Eftir tveggja ára veru hjá Grindavík hélt Óskar Örn í Vesturbæinn þar sem hann lék með KR í 15 ár, eða til ársins 2021. Hann lék svo með Stjörnunni í Bestu-deildinni í sumar, en fær nú það verkefni að aðstoða Grindvíkinga í að koma sér aftur í deild þeirra bestu. Þessi 38 ára gamli leikmaður hefur leikið 373 leiki í efstu deild hér á Íslandi þar sem hann hefur skorað 88 mörk. Alls eru leikirnir á vegum KSÍ orðnir 599 og mörkin orðin 169 talsins. Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Grindvíkinga, en Óskar Örn steig sín fyrstu skref í efstu deild með félaginu. Hann lék með Grindavík frá 2004 til 2006 þar sem hann skoraði 12 mörk í 57 leikjum í deild og bikar. Óskar Örn á ný í Grindavík⚽️Óskar Örn Hauksson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2⃣0⃣2⃣3⃣.Nánar 👉 https://t.co/Y5mWI4GazrÁfram Grindavík!💛💙 pic.twitter.com/jNuGgjGqrJ— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) December 11, 2022 Eftir tveggja ára veru hjá Grindavík hélt Óskar Örn í Vesturbæinn þar sem hann lék með KR í 15 ár, eða til ársins 2021. Hann lék svo með Stjörnunni í Bestu-deildinni í sumar, en fær nú það verkefni að aðstoða Grindvíkinga í að koma sér aftur í deild þeirra bestu. Þessi 38 ára gamli leikmaður hefur leikið 373 leiki í efstu deild hér á Íslandi þar sem hann hefur skorað 88 mörk. Alls eru leikirnir á vegum KSÍ orðnir 599 og mörkin orðin 169 talsins.
Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira