Bayern halda áfram að stela leikmönnum af keppinautum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 18:31 Konrad Laimer verður áfram í rauðu á næstu leiktíð, Bayern-rauðu. Joachim Bywaletz/Getty Images Það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni komu Konrad Laimer en sá leikur með RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Það yrði þriðji leikmaðurinn sem fer frá Leipzig til Bayern á stuttum tíma. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá. Samkvæmt honum mun hinn 25 ára gamli Laimer ganga í raðir Bayern þegar samningur hans við Leipzig rennur út sumarið 2023. Bayern are closing in on Konrad Laimer deal for 2023, confirmed as reported months ago. Verbal agreement almost ready #FCBayernThere s still nothing signed but verbal deal prepared and intention clear: Laimer wants Bayern, Nagelsmann wants him since 2021.Here we go soon. pic.twitter.com/CsdjzhivKw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Bæjarar hafa verið duglegir að sækja leikmenn, og þjálfara, til Leipzig að undanförnu. Julian Nagelsmann fór frá Leipzig til að taka við Bayern síðasta sumar. Áður höfðu meistararnir þegar samið við franska landsliðsmanninn Dayot Upamecano um að ganga í raðir liðsins. Eftir að Nagelsmann tók við stjórnartaumunum hjá Bayern ákvað hann að sækja Marcel Sabitzer, samlanda Laimer, til síns gamla félags. Búnir eru dagarnir þegar Bayern stal bestu leikmönnum Borussia Dortmund [Robert Lewandowski, Mats Hummls og Mario Götze]. Nú einbeita þeir sér að því að sækja bestu bita RB Leipzig. Bayern er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og virðist lítið geta komið í veg fyrir að liðið vinni deildina ellefta árið í röð. Yrði það 33. deildartitill Bayern frá upphafi. Leipzig er í 3. sæti, sex stigum á eftir Bayern. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá. Samkvæmt honum mun hinn 25 ára gamli Laimer ganga í raðir Bayern þegar samningur hans við Leipzig rennur út sumarið 2023. Bayern are closing in on Konrad Laimer deal for 2023, confirmed as reported months ago. Verbal agreement almost ready #FCBayernThere s still nothing signed but verbal deal prepared and intention clear: Laimer wants Bayern, Nagelsmann wants him since 2021.Here we go soon. pic.twitter.com/CsdjzhivKw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Bæjarar hafa verið duglegir að sækja leikmenn, og þjálfara, til Leipzig að undanförnu. Julian Nagelsmann fór frá Leipzig til að taka við Bayern síðasta sumar. Áður höfðu meistararnir þegar samið við franska landsliðsmanninn Dayot Upamecano um að ganga í raðir liðsins. Eftir að Nagelsmann tók við stjórnartaumunum hjá Bayern ákvað hann að sækja Marcel Sabitzer, samlanda Laimer, til síns gamla félags. Búnir eru dagarnir þegar Bayern stal bestu leikmönnum Borussia Dortmund [Robert Lewandowski, Mats Hummls og Mario Götze]. Nú einbeita þeir sér að því að sækja bestu bita RB Leipzig. Bayern er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og virðist lítið geta komið í veg fyrir að liðið vinni deildina ellefta árið í röð. Yrði það 33. deildartitill Bayern frá upphafi. Leipzig er í 3. sæti, sex stigum á eftir Bayern.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira