Lék eftir frægt box-fagn Rooney Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 19:15 Juju Smith-Schuster fagnaði að hætti hússins gegn Denver Broncos. Dylan Buell/Getty Images JuJu Smith-Schuster, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, virðist mikill aðdáandi Waynes Rooney ef marka má fagn Smith-Schuster í sigri Chiefs á Denver Broncos um liðna helgi. Hinn 26 ára gamli Juju Smith-Schuster gekk í raðir Chiefs í sumar eftir að hafa leikið með Pittsburgh Steelers frá 2017. Hann leikur í stöðu útherja og átti fínan leik í 34-28 sigri Chiefs. Sigurinn virtist ætla að verða mun stærri en Patrick Mahomes og félagar voru 27-0 yfir á tímabili. RUSS TOSSES A PICK-SIX!Chiefs go up 27-0 (via @nfl)pic.twitter.com/Gh0eKbeYxU— Bleacher Report (@BleacherReport) December 11, 2022 Smith-Schuster skoraði eitt snertimark í leiknum og fagnaði á skemmtilegan hátt. Hann tók svokallað skuggabox og lét svo sem hann hefði verið kýldur og féll til jarðar. Var hann að leika eftir frægt fagn enska landsliðsmannsins fyrrverandi Waynes Rooney þegar hann skoraði 3-0 sigri Manchester United á Tottenham Hotspur árið 2015. Útherjinn birti myndband af fagninu á Twitter-síðu sinni og virðist sem Rooney, sem nú þjálfar DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, hafi haft gaman að. Sjá má myndband af fagninu hér að neðan. Hitting the @WayneRooney tag him pic.twitter.com/R8XeFKcqdQ— JuJu Smith-Schuster (@TeamJuJu) December 12, 2022 NFL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Juju Smith-Schuster gekk í raðir Chiefs í sumar eftir að hafa leikið með Pittsburgh Steelers frá 2017. Hann leikur í stöðu útherja og átti fínan leik í 34-28 sigri Chiefs. Sigurinn virtist ætla að verða mun stærri en Patrick Mahomes og félagar voru 27-0 yfir á tímabili. RUSS TOSSES A PICK-SIX!Chiefs go up 27-0 (via @nfl)pic.twitter.com/Gh0eKbeYxU— Bleacher Report (@BleacherReport) December 11, 2022 Smith-Schuster skoraði eitt snertimark í leiknum og fagnaði á skemmtilegan hátt. Hann tók svokallað skuggabox og lét svo sem hann hefði verið kýldur og féll til jarðar. Var hann að leika eftir frægt fagn enska landsliðsmannsins fyrrverandi Waynes Rooney þegar hann skoraði 3-0 sigri Manchester United á Tottenham Hotspur árið 2015. Útherjinn birti myndband af fagninu á Twitter-síðu sinni og virðist sem Rooney, sem nú þjálfar DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, hafi haft gaman að. Sjá má myndband af fagninu hér að neðan. Hitting the @WayneRooney tag him pic.twitter.com/R8XeFKcqdQ— JuJu Smith-Schuster (@TeamJuJu) December 12, 2022
NFL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira