Musk leitar að auknu fjármagni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. desember 2022 14:50 Við komu Musk í höfuðstöðvar Twitter. AP/Twitter Auðkýfingurinn Elon Musk leitar nú að fjárfestum til að kaupa hluti í Twitter á sama verði og Musk greiddi sjálfur fyrir fyrirtækið þegar hann varð stærsti hluthafinn með hlutabréfakaupum upp á 44 milljarða dollara. Wall Street Journal greinir frá fjármagnsleit Musk og hefur eftir hluthafa Twitter að stærri hluthöfum hafi verið boðið að kaupa fleiri hluti í vikunni. Musk seldi í vikunni hlutabréf í Teslu að andvirði 3,5 milljarða dollara. Samtals seldi hann um 22 milljón hluti í rafbílafyrirtækinu á þriggja daga tímabili í vikunni til að fjármagna kaupin á Twitter. Twitter-yfirtaka Musk hefur vægast sagt farið brösulega af stað. Í síðasta mánuði tilkynnti Musk að Twitter hafi orðið fyrir töluverðum tekjumissi og að félagið væri að tapa um fjórum milljónum dollara á dag. Síðar gaf hann í skyn að samfélagsmiðillinn væri á barmi gjaldþrots. Hluthafi segir í samtali við Wall Street Journal að stærri hluthafar lægju nú undir feldi en margir setja spurningamerki við stjórnarhætti Musk. Í síðasta mánuði lýsti Musk því yfir að hann hefði í hyggju að finna annan til að stýra fyrirtækinu. Bandaríkin Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Wall Street Journal greinir frá fjármagnsleit Musk og hefur eftir hluthafa Twitter að stærri hluthöfum hafi verið boðið að kaupa fleiri hluti í vikunni. Musk seldi í vikunni hlutabréf í Teslu að andvirði 3,5 milljarða dollara. Samtals seldi hann um 22 milljón hluti í rafbílafyrirtækinu á þriggja daga tímabili í vikunni til að fjármagna kaupin á Twitter. Twitter-yfirtaka Musk hefur vægast sagt farið brösulega af stað. Í síðasta mánuði tilkynnti Musk að Twitter hafi orðið fyrir töluverðum tekjumissi og að félagið væri að tapa um fjórum milljónum dollara á dag. Síðar gaf hann í skyn að samfélagsmiðillinn væri á barmi gjaldþrots. Hluthafi segir í samtali við Wall Street Journal að stærri hluthafar lægju nú undir feldi en margir setja spurningamerki við stjórnarhætti Musk. Í síðasta mánuði lýsti Musk því yfir að hann hefði í hyggju að finna annan til að stýra fyrirtækinu.
Bandaríkin Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira