„Vindurinn verður ótrúlega mikill“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 22:10 Vegum gæti verið lokað með stuttum fyrirvara. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Ekkert ferðaveður verður á Suðausturlandi á morgun. Vindhviður geta farið upp í fimmtíu metra á sekúndu og óvissustig Almannavarna tekur gildi í fyrramálið. „Mjúk lokun“ tekur gildi á Hellisheiði og í Þrengslum klukkan fjögur í nótt. Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða á landinu á morgun. Gert er ráð fyrir ofsaveðri, skafrenningi og hvassviðri nánast um land allt. Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi víðsvegar á morgun.Veðurstofan G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að viðbúnaður sé nokkur og hvetur fólk til að fylgjast vel með. Vegum gæti verið lokað með litlum fyrirvara. „Við setjum á mjúka lokun klukkan fjögur í nótt á Hellisheiði og Þrengsli, það þýðir að björgunarsveitarmenn fara á staðinn að lokunarhliðinu og meta aðstæður. Þá eru þeir tilbúnir að loka um leið og það þarf.“ Best að halda kyrru fyrir Björgunarsveitarmenn fara einnig á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði klukkan sex og óvissustig er á Kjalarnesi. „Það má búast fastlega við því að það verði lokað sunnan undir Vatnajökli, í Öræfum, miðað við að það er appelsínugul viðvörun,“ segir Pétur. Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, brýnir fyrir fólki að fylgjast vel með. „Vindurinn verður ótrúlega mikill á Suðausturlandi og það er best að halda kyrru fyrir. Þessi lægð er búin að fara til suðurs og er búin að vaxa mikið og veldur núna norðaustan hvassviðri og stormi. Það fer alveg upp í 30 metra á sekúndu og hviður allt upp í fimmtíu.“ Björgunarsveitir víða á landinu eru í viðbragðsstöðu og tekur Björgunarfélag Hornafjarðar undir. Íbúar eru einnig hvattir til að huga vel að lausamunum enda líkur á foktjóni töluverðar. Veður Samgöngur Tengdar fréttir Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða á landinu á morgun. Gert er ráð fyrir ofsaveðri, skafrenningi og hvassviðri nánast um land allt. Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi víðsvegar á morgun.Veðurstofan G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að viðbúnaður sé nokkur og hvetur fólk til að fylgjast vel með. Vegum gæti verið lokað með litlum fyrirvara. „Við setjum á mjúka lokun klukkan fjögur í nótt á Hellisheiði og Þrengsli, það þýðir að björgunarsveitarmenn fara á staðinn að lokunarhliðinu og meta aðstæður. Þá eru þeir tilbúnir að loka um leið og það þarf.“ Best að halda kyrru fyrir Björgunarsveitarmenn fara einnig á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði klukkan sex og óvissustig er á Kjalarnesi. „Það má búast fastlega við því að það verði lokað sunnan undir Vatnajökli, í Öræfum, miðað við að það er appelsínugul viðvörun,“ segir Pétur. Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, brýnir fyrir fólki að fylgjast vel með. „Vindurinn verður ótrúlega mikill á Suðausturlandi og það er best að halda kyrru fyrir. Þessi lægð er búin að fara til suðurs og er búin að vaxa mikið og veldur núna norðaustan hvassviðri og stormi. Það fer alveg upp í 30 metra á sekúndu og hviður allt upp í fimmtíu.“ Björgunarsveitir víða á landinu eru í viðbragðsstöðu og tekur Björgunarfélag Hornafjarðar undir. Íbúar eru einnig hvattir til að huga vel að lausamunum enda líkur á foktjóni töluverðar.
Veður Samgöngur Tengdar fréttir Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45