Real Madrid hefur auga á ungstirni Bayern München Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 15:30 Real Madrid fylgist náið með stöðu mála hjá Alphonso Davies. Maja Hitij/Getty Images Spænska stórveldið Real Madrid er sagt fylgjast náið með samningsstöðu hins 22 ára bakvarðar Alphonso Davies hjá Bayern München. Davies hefur vakið mikla athygli undanfarin ár með frammistöðu sinni hjá þýska stórliðinu og er af mörgum talinn einn besti bakvörður heims. Davies er samningsbundinn Bayern til ársins 2025, en Madrídingar eru sagðir vilja fá leikmanninn í sínar raðir á næstu 18 mánuðum. Real Madrid er sagt vilja byggja til framtíðar og að félagið sjái Davies fyrir sér sem byrjunarliðsmann næstu ár. Ólíklegt er að Bayern muni vilja leyfa leimanninum að fara áður en samningur hans rennur út, og hvað þá að félagið sé tilbúið að selja hann ódýrt. Madrídingar eru því sagðir ætla að reyna að kaupa Davies sumarið 2024, ári áður en samningur hans rennur út, til að eiga möguleika á því að fá hans eins ódýrt og mögulegt er. Real Madrid 'plotting move for Bayern Munich star Alphonso Davies' https://t.co/Agv5a7rOvO— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Davies verið mikilvægur hlekkur í liði Bayern í um þrjú ár. Hann hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim fimm mörk. Þá á hann einnig að baki 37 leiki fyrir kanadíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 13 mörk og er aðeins einu marki frá því að verða tíundi markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Davies hefur vakið mikla athygli undanfarin ár með frammistöðu sinni hjá þýska stórliðinu og er af mörgum talinn einn besti bakvörður heims. Davies er samningsbundinn Bayern til ársins 2025, en Madrídingar eru sagðir vilja fá leikmanninn í sínar raðir á næstu 18 mánuðum. Real Madrid er sagt vilja byggja til framtíðar og að félagið sjái Davies fyrir sér sem byrjunarliðsmann næstu ár. Ólíklegt er að Bayern muni vilja leyfa leimanninum að fara áður en samningur hans rennur út, og hvað þá að félagið sé tilbúið að selja hann ódýrt. Madrídingar eru því sagðir ætla að reyna að kaupa Davies sumarið 2024, ári áður en samningur hans rennur út, til að eiga möguleika á því að fá hans eins ódýrt og mögulegt er. Real Madrid 'plotting move for Bayern Munich star Alphonso Davies' https://t.co/Agv5a7rOvO— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Davies verið mikilvægur hlekkur í liði Bayern í um þrjú ár. Hann hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim fimm mörk. Þá á hann einnig að baki 37 leiki fyrir kanadíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 13 mörk og er aðeins einu marki frá því að verða tíundi markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi.
Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira