Messi fær frí fram á nýtt ár Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 16:01 Argentina's Lionel Messi celebrates with the trophy in front of the fans after winning the World Cup final soccer match between Argentina and France at the Lusail Stadium in Lusail, Qatar, Sunday, Dec. 18, 2022. Argentina won 4-2 in a penalty shootout after the match ended tied 3-3. (AP Photo/Martin Meissner) Nýkrýndi heimsmeistarinn Lionel Messi mun ekki leika með félagi sínu Paris Saint-Germain í Frakklandi fyrr en á nýju ári. Christophe Galtier, stjóri liðsins, greindi frá í dag. Parísarliðið snýr aftur á völlinn í frönsku deildinni á morgun þar sem Kylian Mbappé verður í liðinu, en hann sneri beint aftur til æfinga í kjölfar taps Frakka í úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir liðsfélaga hans Messi og Argentínu. Messi verður aftur á móti í fríi fram á nýtt ár. Hann missir af leik morgundagsins við Strasbourg sem og leik við Lens á sunnudaginn kemur. „Þetta er breytilegt eftir einstaklingum. Achraf Hakimi spilaði alla leikina fyrir Marokkó og var í liði mótsins. Hann vildi koma aftur eins fljótt og auðið var, líkt og Kylian Mbappé. Hann stóð sig einnig stórkostlega og var markahæstur á HM,“ segir Galtier. „Það kemur líklega tímapunktur þar sem Hakimi og Mbappé þurfa hvíld. Ekki endilega líkamlega en klárlega andlega,“ „Hvað Messi varðar, sem átti frábært mót, í ljósi þess að þeir unnu keppnina fór hann til Argentínu til að fagna því. Við tókum þá ákvörðun að gefa honum fram til 1. janúar. Hann kemur aftur annan eða þriðja og fer aftur á fullt eftir 13 eða 14 daga frí,“ segir Galtier. Franskir miðlar greina frá því að Messi sé nálægt samkomulagi við félagið um að framlengja samning sinn en núverandi samningur rennur út eftir rúma sex mánuði. Líklegt er að gengið verði frá samningum við endurkomu hans til Parísar. Franski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Parísarliðið snýr aftur á völlinn í frönsku deildinni á morgun þar sem Kylian Mbappé verður í liðinu, en hann sneri beint aftur til æfinga í kjölfar taps Frakka í úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir liðsfélaga hans Messi og Argentínu. Messi verður aftur á móti í fríi fram á nýtt ár. Hann missir af leik morgundagsins við Strasbourg sem og leik við Lens á sunnudaginn kemur. „Þetta er breytilegt eftir einstaklingum. Achraf Hakimi spilaði alla leikina fyrir Marokkó og var í liði mótsins. Hann vildi koma aftur eins fljótt og auðið var, líkt og Kylian Mbappé. Hann stóð sig einnig stórkostlega og var markahæstur á HM,“ segir Galtier. „Það kemur líklega tímapunktur þar sem Hakimi og Mbappé þurfa hvíld. Ekki endilega líkamlega en klárlega andlega,“ „Hvað Messi varðar, sem átti frábært mót, í ljósi þess að þeir unnu keppnina fór hann til Argentínu til að fagna því. Við tókum þá ákvörðun að gefa honum fram til 1. janúar. Hann kemur aftur annan eða þriðja og fer aftur á fullt eftir 13 eða 14 daga frí,“ segir Galtier. Franskir miðlar greina frá því að Messi sé nálægt samkomulagi við félagið um að framlengja samning sinn en núverandi samningur rennur út eftir rúma sex mánuði. Líklegt er að gengið verði frá samningum við endurkomu hans til Parísar.
Franski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn