Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 11:31 Messi vann HM með Argentínu í mánuðinum. Getty Images Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var beðinn um að leggja sitt fram til umræðunnar á blaðamannafundi í gær en Real mætir aftur til leiks eftir HM-frí er liðið mætir Real Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Aðspurður um Messi sagði Ancelotti: „Ég veit ekki hvort hann sé sá besti í sögunni. Það er ekki sanngjarnt að segja það, vegna þess að hver tíð hefur afar góða leikmenn. Setningin „Messi er sá besti í sögunni“ mun aldrei koma úr mínum munni. Ég hef notið svo margra góðra leikmanna, og fær að þjálfa sigurvegara Gullboltans (f. Ballon d'Or) daglega,“ Karim Benzema leikur undir stjórn Ancelotti en hann hlaut Gullboltann í ár, sem veittur er besta leikmanni heims árlega. Luka Modric er einnig leikmaður Real og hlaut verðlaunin 2018. Fabio Cannavaro, Andriy Shevchenko, Brassarnir Kaká, Ronaldo og Rivaldo auk Portúgalans Cristiano Ronaldo eru á meðal leikmanna sem hafa hlotið verðlaunin sem hafa leikið undir stjórn Ítalans. Real Madrid er í 2. sæti spænsku deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona, og fer á toppinn með sigri á Valladolid í kvöld. Spænski boltinn Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var beðinn um að leggja sitt fram til umræðunnar á blaðamannafundi í gær en Real mætir aftur til leiks eftir HM-frí er liðið mætir Real Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Aðspurður um Messi sagði Ancelotti: „Ég veit ekki hvort hann sé sá besti í sögunni. Það er ekki sanngjarnt að segja það, vegna þess að hver tíð hefur afar góða leikmenn. Setningin „Messi er sá besti í sögunni“ mun aldrei koma úr mínum munni. Ég hef notið svo margra góðra leikmanna, og fær að þjálfa sigurvegara Gullboltans (f. Ballon d'Or) daglega,“ Karim Benzema leikur undir stjórn Ancelotti en hann hlaut Gullboltann í ár, sem veittur er besta leikmanni heims árlega. Luka Modric er einnig leikmaður Real og hlaut verðlaunin 2018. Fabio Cannavaro, Andriy Shevchenko, Brassarnir Kaká, Ronaldo og Rivaldo auk Portúgalans Cristiano Ronaldo eru á meðal leikmanna sem hafa hlotið verðlaunin sem hafa leikið undir stjórn Ítalans. Real Madrid er í 2. sæti spænsku deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona, og fer á toppinn með sigri á Valladolid í kvöld.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Sjá meira