Segir Ólympíunefndinni stýrt úr bandaríska utanríkisráðuneytinu Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 13:01 Thomas Bach (t.v.) forseti IOC ásamt Chernysenko við opnunarhátíð Vetrarleikanna í Sochi 2014. Getty Images Dmitry Chernyshenko, varaforsætisráðherra Rússlands, segir Alþjóðaólympíunefndina vera undir beinum áhrifum bandarískra stjórnvalda. Rússneskir íþróttamenn sæta banni frá nefndinni vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Bæði Rússland og Hvíta-Rússland hafa að mestu verið útilokið frá alþjóðlegri íþróttakeppni eftir að innrásin í Úkraínu hófst snemma árs. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, setti þar tóninn og flestöll alþjóðaleg íþróttasambönd, til að mynda FIFA, hafa fylgt ráðleggingum IOC með því að banna Rússa alfarið frá keppnum sínum. Fulltrúar IOC hafa kallað þetta verndarráðstafanir+ en skoða nú þann möguleika að íþróttamenn frá báðum þjóðum fái að spila undir hlutlausum fána á íþróttaviðburðum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París 2024. Fjölmargir Rússar hafa síðustu ár leikið undir hlutlausum fána vegna banns Rússlands í kjölfar lyfjahneykslis í ríkinu. Chernysenko er ósáttur við aðgerðir nefndarinnar og segir hana vera höll undir bandarísk yfirvöld. „Því miður er IOC ekki sjálfstæð stofnun, segir Chernysenko. Frá okkar bæjardyrum séð er hún undir beinum áhrifum bandaríska utanríkisráðuneytisins og fer algjörlega eftir þeirra skipunum,“ sagði Chernysenko í samtali við rússneska ríkismiðilinn Russia-24. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Rússland Bandaríkin Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Bæði Rússland og Hvíta-Rússland hafa að mestu verið útilokið frá alþjóðlegri íþróttakeppni eftir að innrásin í Úkraínu hófst snemma árs. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, setti þar tóninn og flestöll alþjóðaleg íþróttasambönd, til að mynda FIFA, hafa fylgt ráðleggingum IOC með því að banna Rússa alfarið frá keppnum sínum. Fulltrúar IOC hafa kallað þetta verndarráðstafanir+ en skoða nú þann möguleika að íþróttamenn frá báðum þjóðum fái að spila undir hlutlausum fána á íþróttaviðburðum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París 2024. Fjölmargir Rússar hafa síðustu ár leikið undir hlutlausum fána vegna banns Rússlands í kjölfar lyfjahneykslis í ríkinu. Chernysenko er ósáttur við aðgerðir nefndarinnar og segir hana vera höll undir bandarísk yfirvöld. „Því miður er IOC ekki sjálfstæð stofnun, segir Chernysenko. Frá okkar bæjardyrum séð er hún undir beinum áhrifum bandaríska utanríkisráðuneytisins og fer algjörlega eftir þeirra skipunum,“ sagði Chernysenko í samtali við rússneska ríkismiðilinn Russia-24.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Rússland Bandaríkin Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira