Árið hófst á fíngerðri svifryksmengun Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2023 15:34 Flugeldar við Hallgrímskirkju áramótin 2020. Vísir/Egill Svifryksmengun lá yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkustundir ársins 2022 og fyrstu klukkustundir ársins 2023 en veðuraðstæður vógu upp á móti henni. Áberandi hátt hlutfall fínasta og hættulegasta svifryksins mældist á gamlárskvöld og nýársnótt. Fylgifiskur flugeldagleði landsmanna á gamlárskvöld er svifryksmengun sem getur haft áhrif á heilsu fólks í háum styrk. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að svifryk frá flugeldum sé fíngerðara en það sem kemur frá bílaumferð. Fínar agnir komist lengra ofan í lungu fólks og eigi greiðari leið inn í blóðrásina. Þannig sé það mun hættulegra heilsu fólks en stærri svifryksagnirnar. Mesta fína svifrykið mældist í farmælistöð við Vesturbæjarlaug frá miðnætti til klukkan eitt á nýársnótt. Þá mældist styrkur svonefnds PM 2,5-svifryks 63 míkrógrömm á rúmmetra og enn fínna PM 1-svifryks 60 míkrógrömm á rúmmetra. Samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ætti styrkur PM 2,5 ekki að fara yfir fimmtán míkrógrömm á rúmmetra á sólarhring og ekki yfir fimm míkrógrömm á ársgrundvelli. Styrkur PM10-svifryks mældist mest 362 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustundinni frá miðnætti við Grensás. Sólarhringsgildið þar var 20,2 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk miðað við fimmtíu míkrógrömm. Umhverfismál Reykjavík Flugeldar Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Fylgifiskur flugeldagleði landsmanna á gamlárskvöld er svifryksmengun sem getur haft áhrif á heilsu fólks í háum styrk. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að svifryk frá flugeldum sé fíngerðara en það sem kemur frá bílaumferð. Fínar agnir komist lengra ofan í lungu fólks og eigi greiðari leið inn í blóðrásina. Þannig sé það mun hættulegra heilsu fólks en stærri svifryksagnirnar. Mesta fína svifrykið mældist í farmælistöð við Vesturbæjarlaug frá miðnætti til klukkan eitt á nýársnótt. Þá mældist styrkur svonefnds PM 2,5-svifryks 63 míkrógrömm á rúmmetra og enn fínna PM 1-svifryks 60 míkrógrömm á rúmmetra. Samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ætti styrkur PM 2,5 ekki að fara yfir fimmtán míkrógrömm á rúmmetra á sólarhring og ekki yfir fimm míkrógrömm á ársgrundvelli. Styrkur PM10-svifryks mældist mest 362 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustundinni frá miðnætti við Grensás. Sólarhringsgildið þar var 20,2 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk miðað við fimmtíu míkrógrömm.
Umhverfismál Reykjavík Flugeldar Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira