Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 12:31 Robert Lewandowski í leik Barcelona og Espanyol í spænsku deildina um helgina. AP/Joan Monfort Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. Málið snýr að pólska stjörnuframherjanum Robert Lewandowski sem spilaði leikinn. ESPN fjallar um viðbrögð forráðamanna Espanyol. Lewandowski hafði verið dæmdur í þriggja leikja bann en Barcelona áfrýjaði málinu til spænsk dómstóls sem frestaði síðan banninu á föstudaginn þar til niðurstaða fæst. Lewandowski spilaði allar níutíu mínúturnar í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Forráðamenn Espanyol segjast hafa látið dómara leiksins, hinn umdeilda Mateu Lahoz, vita af því að Barcelona væri með ólöglegan leikmann í liði sínu. Lewandowski var rekinn af velli eftir að hafa fengið tvö gul spjöld í leik á móti Osasuna í nóvember og fékk fyrir það eins leiks bann. Hann fékk hins vegar tvo leik til viðbótar fyrir handbendingar í átta að dómara leiksins þegar hann yfirgaf völinn. Espanyol president and board are boycotting today's derbi at Camp Nou, angry at Barca pulling legal levers to free Lewandowski to play today... https://t.co/RW6zhFHtvu— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) December 31, 2022 Barcelona áfrýjaði banninu og sagði að Lewandowski hafi beint þessu að Xavi Hernandez þjálfara en ekki dómaranum. Þeirri áfrýjun var vísað frá en Börsungar fóru þá með málið fyrir almenna dómstóla við litlar vinsældir nágranna sinna. Næsti leikur Barcelona er stórleikur á móti Atletico Madrid á sunnudaginn kemur en vita ekki enn hvort að Lewandowski verði þá byrjaður að taka út bannið sitt eða ekki. Spænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Sjá meira
Málið snýr að pólska stjörnuframherjanum Robert Lewandowski sem spilaði leikinn. ESPN fjallar um viðbrögð forráðamanna Espanyol. Lewandowski hafði verið dæmdur í þriggja leikja bann en Barcelona áfrýjaði málinu til spænsk dómstóls sem frestaði síðan banninu á föstudaginn þar til niðurstaða fæst. Lewandowski spilaði allar níutíu mínúturnar í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Forráðamenn Espanyol segjast hafa látið dómara leiksins, hinn umdeilda Mateu Lahoz, vita af því að Barcelona væri með ólöglegan leikmann í liði sínu. Lewandowski var rekinn af velli eftir að hafa fengið tvö gul spjöld í leik á móti Osasuna í nóvember og fékk fyrir það eins leiks bann. Hann fékk hins vegar tvo leik til viðbótar fyrir handbendingar í átta að dómara leiksins þegar hann yfirgaf völinn. Espanyol president and board are boycotting today's derbi at Camp Nou, angry at Barca pulling legal levers to free Lewandowski to play today... https://t.co/RW6zhFHtvu— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) December 31, 2022 Barcelona áfrýjaði banninu og sagði að Lewandowski hafi beint þessu að Xavi Hernandez þjálfara en ekki dómaranum. Þeirri áfrýjun var vísað frá en Börsungar fóru þá með málið fyrir almenna dómstóla við litlar vinsældir nágranna sinna. Næsti leikur Barcelona er stórleikur á móti Atletico Madrid á sunnudaginn kemur en vita ekki enn hvort að Lewandowski verði þá byrjaður að taka út bannið sitt eða ekki.
Spænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Sjá meira