Gáttaður á Covid-reglum: „Eruð þið að reyna að eyðileggja íþróttina okkar?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 09:43 Björgvin Páll Gústavsson skilur ekkert í IHF. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson, leikmaður Vals og landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, er afar ósáttur við þær reglur sem verða í gildi á komandi heimsmeistaramóti í handbolta er varða Covid-19. Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að leikmenn yrðu skikkaðir í reglulegar skimanir; áður en mótið hefst, fyrir milliriðil, og fyrir átta liða úrslitin. Greinist menn jákvæðir fara þeir í fimm daga einangrun og mega ekki snúa aftur til móts við liðsfélaga fyrr en þeir greinast neikvæðir fyrir veirunni. @ihf_info are you joking with the covid-19 restrictions for the WC 2023? Are you trying to destroy our sport? Handball friends What to do? We gotta stop this!— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 3, 2023 Björgvin Páll ritaði á Twitter í morgun og merkir Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, í færslunni þar sem segir: „Eruð þið að grínast með þessar Covid-19 takmarkanir fyrir HM 2023? Eruð þið að reyna að eyðileggja íþróttina okkar? Handboltavinir… Hvað eigum við að gera? Hvernig komum við í veg fyrir þetta?“ Björgvin Páll er eflaust minnugur síðasta móts, EM í fyrra, þar sem hann sjálfur þurfti að vera í einangrun um hríð, sem og fjölmargir aðrir leikmenn íslenska liðsins. Töluvert var um breytingar á leikmannahópi liðsins á meðan því móti stóð sökum smita innan hópsins. Takmarkanir í gestgjafalöndunum, Svíþjóð og Póllandi, eru litlar sem engar en regluverkið sem um ræðir kemur frá IHF. Svíinn Michael Appelgren segir mótsstjórnir hafa lítið um málið að segja og að þær þurfi að lúta tilskipunum frá alþjóðasambandinu. Íslenski hópurinn kom saman til æfinga í gær og hefur leik gegn Portúgal þann 12. janúar. Ungverjaland og Suður-Kórea eru einnig í riðli Íslands. Liðið spilar tvo æfingaleiki við Þýskaland um komandi helgi í aðdraganda móts. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að leikmenn yrðu skikkaðir í reglulegar skimanir; áður en mótið hefst, fyrir milliriðil, og fyrir átta liða úrslitin. Greinist menn jákvæðir fara þeir í fimm daga einangrun og mega ekki snúa aftur til móts við liðsfélaga fyrr en þeir greinast neikvæðir fyrir veirunni. @ihf_info are you joking with the covid-19 restrictions for the WC 2023? Are you trying to destroy our sport? Handball friends What to do? We gotta stop this!— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 3, 2023 Björgvin Páll ritaði á Twitter í morgun og merkir Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, í færslunni þar sem segir: „Eruð þið að grínast með þessar Covid-19 takmarkanir fyrir HM 2023? Eruð þið að reyna að eyðileggja íþróttina okkar? Handboltavinir… Hvað eigum við að gera? Hvernig komum við í veg fyrir þetta?“ Björgvin Páll er eflaust minnugur síðasta móts, EM í fyrra, þar sem hann sjálfur þurfti að vera í einangrun um hríð, sem og fjölmargir aðrir leikmenn íslenska liðsins. Töluvert var um breytingar á leikmannahópi liðsins á meðan því móti stóð sökum smita innan hópsins. Takmarkanir í gestgjafalöndunum, Svíþjóð og Póllandi, eru litlar sem engar en regluverkið sem um ræðir kemur frá IHF. Svíinn Michael Appelgren segir mótsstjórnir hafa lítið um málið að segja og að þær þurfi að lúta tilskipunum frá alþjóðasambandinu. Íslenski hópurinn kom saman til æfinga í gær og hefur leik gegn Portúgal þann 12. janúar. Ungverjaland og Suður-Kórea eru einnig í riðli Íslands. Liðið spilar tvo æfingaleiki við Þýskaland um komandi helgi í aðdraganda móts.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira